Launavísitala forstjóra

Ef tekin eru saman ţau fyrirtćki og stofnanir sem ríkiđ á annars vegar og hins vegar ţar sem lífeyrissjóđir eru stórir fjárfestar yrđu ekki mörg stór fyrirtćki eftir.

Ríki og lífeyrissjóđir gćtu sammćlst um ađ reikna og birta opinberlega launavísitölu forstjóra, og eftir atvikum millistjórnenda.

Ţar međ lćgi fyrir hvađ forstjórar hafa í laun og mćtti jafnvel tengja ţau viđ ţróun almennrar launavísitölu.

Allir hljóta ađ sjá ađ núverandi fyrirkomulag er ótćkt.


mbl.is Hćkkanir forstjóra „óţolandi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Sem sagt almenningur (launţegar) á nćstum allt í landinu, en ekki bara ţessi 2 prósent sem reynt var ađ halda fram. Almenningur á jú lífeyrissjóđina. Er ţetta ţá ekki bara fyrirtak?

Varla vill almenningur (lífeyrissjóđirnir) ađ fjárfest sé sérstaklega í fyrirtćkjum sem hafa ekki efni á ađ kaupa til sín bestu stjórnendum landsins, bara vegna ţess ađ bestu mennirnir vilja ekki vinna ţar. 

Í Danmörku voru há laun verkalýđsforystunnar ávallt afsökuđ međ ţví ađ ţeir ţyrftu ađ vera á sömu launum og viđmćlendur ţeirra.

Er ekki forseti ASÍ međ ađ minnsta kosti tvćr milljónir á mánuđi fyrir dagvinnuna, og svo sérstaklega greitt fyrir yfirvinnuna? Ţađ fá "hálaunađir" forstjórar einkafyrirtćkja og starfsmenn ţeirra ekki. Fá oft ekkert fyrir 500 yfirvinnutíma á ári.

Gunnar Rögnvaldsson, 11.2.2019 kl. 19:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband