Sæland nýjasti sósíalistinn

Þeim fjölgar sem kenna sig við sósíalisma. Logi formaður Samfylkingar talar sósíalískt og núna Inga Sæland sem er Flokkur fólksins.

Framboð af pólitískri orðræðu er takmarkað á íslensku. Gunnar Smári bjó til nokkra orðaleppa sem klæddu öfund og vanmetakennd í sósíalískan búning. Og ístöðulitla fólkið fylgir svarta forystusauðnum.

Aumt, en með ákveðið skemmtanagildi.

 


mbl.is Kusu ekki „auðkýfinginn Sigmund“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ekki það að öryrkjar hafi ekki rétt til að sitja á Alþingi, en Inga rak þessa frambærilegu menn úr þingflokknum. Þeir voru það sem gaf flokknum vigt og nú situr hún eftir og öskrar.

Ragnhildur Kolka, 11.2.2019 kl. 14:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband