Ísland utan ESB fær bandaríska ráðherraheimsókn

Ef Íslendingar hefðu álpast inn í ESB, í kjölfar umsóknar Samfylkingar, hefði bandaríski utanríkisráðherrann ekki heimsótt okkur í Evrópuferð sinni.

Málin sem eru til umræðu öryggismál, viðskipti og málefni Norðurslóða hefðu öll verið afgreidd í Brussel.

Samfylkingarvitið lætur ekki að sér hæða.


mbl.is Mike Pompeo á leið til Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Er ekki ljost að við riftun kjarnorkusamninga cið rússland að nandaríkajmenn séu að koma sér í sama farið.

Ég jrf á tilfinningunni að keflavíkurvöllur verði aftur hernaðarlega miklvægur í ljósi þessa og aþ þetta sé liður í þeirri áætlun bna. Her verður afrur herdlugvöllur innan þeiggja ára. Háttsettir ráðherrae eru ekki sendir hingap i kaffi og pönsur. :)

Jón Steinar Ragnarsson, 8.2.2019 kl. 14:44

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ætli Guðlaugur Þór, sem ætíð horfir til ESB þegar ákvarðanir eru teknar, láti ekki Katrínu eftir að tala fyrir Ísland. Herstöðvarandstæðingar munu svo standa heiðursvörð.

Ragnhildur Kolka, 8.2.2019 kl. 15:20

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Páll Gott innlegg í sannleikan og nú verðum við að sýna könunum meiri kurteisi ekki haga okkur eins og pólitíkusarnir hér áður. Við höfum ekkert að gera í bandalagi með ruddum þarna hjá ESB. Bretland mun vakna sjálfir þ.e. restin af þeim sem eru ekki BRETIKSAR. Önnur eins ummæli að segja að djöfullin sjálfur geti hirt ykkur.  

Valdimar Samúelsson, 8.2.2019 kl. 15:39

4 Smámynd: Snorri Arnar Þórisson

Ertu að segja að Bretland, Þýskaland, Frakkland og öll önnur ESB ríki ráði engu um sýn eigin öryggis og varnarmál?

Snorri Arnar Þórisson, 8.2.2019 kl. 16:47

5 Smámynd: Borgþór Jónsson

Ég get nú ekki séð að það sé til bóta að hann heimsækir okkur.

Hann er væntanlega að minna Gulla á að ef við erum ekki með honum ,erum við á móti honum.

Mér hefði þótt betra ef þessi ódráttur hefði riðið hjá garði.

Borgþór Jónsson, 9.2.2019 kl. 19:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband