Kissinger: Trump er söguleg persóna

Henry Kissinger er stórvesír á stjórnmálasviđinu, einkum utanríkismála. Hann segir í viđtali viđ Financial Times ađ Trump forseti valdi pólitískum vatnaskilum, knýr fram endurmat.

Baunatalning á ,,röngum og villandi fullyrđingum" er ekki mćlikvarđinn á stór-sögulegar persónur.

Persónur stór-sögunnar eru einfaldlega hafnar yfir léttvćgar stađreyndir. Trump felldi viđtekna heimsmynd síđustu áratuga, kennd viđ alţjóđahyggju og vinstrafrjálslyndi, og föndrar viđ ađ draga upp ađra. Ţađ er verk í vinnslu.

Trump er međ ţorra stóru atriđanna á hreinu. Ţađ skiptir meira máli en bjöguđ stađreynd hér og ţar.


mbl.is Trump fer miklu oftar međ ósannindi en á fyrsta árinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ á viđ Trump eins og marga ađra ađ mađur á ađ fylgjast međ ţví sem hann gerir ekki ţví sem hann segir. Ef menn fylgja ţví einfalda ráđi komast ţeir nćr veruleikanum.

Ragnhildur Kolka, 24.1.2019 kl. 17:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband