Óreiđa og fylgi Samfylkingar eykst

Ţegar upplausn og óreiđa ríkir í samfélaginu vex fylgi Samfylkingar. Eftir hrun tók fylgi flokksins stökk og nú aftur fćr Samfylkingin međbyr - ţegar móđursýki tröllríđur samfélaginu.

Tilviljun?

Nei, varla.


mbl.is Miđflokkur dytti út af ţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hvervegna?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.12.2018 kl. 12:53

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Tvćr ástćđur, Heimir:

a. Samfylkingarfólk er alltaf fyrst til ađ gera úlfalda úr mýflugu, stekkur á vagn fordćmingar og er áberandi í fjölmiđlum..

b. Samfylkingin stendur ekki fyrir neina pólitík, er ýmist til hćgri eđa vinstri eftir ţví hvernig vindurinn blćs, er tćkifćrissinni. Í könnunum falla ţeir ístöđulitlu fyrir flokknum ţegar samfélagsfár stendur yfir.

Páll Vilhjálmsson, 5.12.2018 kl. 13:01

3 Smámynd: Helgi Rúnar Jónsson

Ţetta er bara svona Palli minn...ţađ virđist vera ađ ţađ komi alltaf í hlut Samfylkingarinnar ađ taka til eftir óráđsíu SjálfstćđisFLokksins og međ hćkjum hans, enda Samfylkingin eini flokkurinn sem treystandi er á.

Helgi Rúnar Jónsson, 5.12.2018 kl. 13:02

4 Smámynd: Helgi Rúnar Jónsson

En svo er ţađ nú bara ţannig Heimir minn og Palli minn, ađ eins og eftir frjálshyggju fylleríiđ ađ ţá áttađi fólk sig á ţví ađ eini flokkurinn sem fólk treysti til ađ taka til eftir rugliđ, og koma hlutunum í lag aftur var auđvitađ Samfylkingin og ţađ er nákvćmlega ţađ sem fólk virđist vera ađ kalla eftir aftur.

Helgi Rúnar Jónsson, 5.12.2018 kl. 13:23

5 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ má kalla hlutina ýmsum nöfnum en síđast ţegar Samfylkingin var í stjórn voru 10.000 fjölskyldur hraktar af heimilum sínum og landflótti meiri en á sögulegum tíma ef undan er skilin Móđuharđindin.

Ragnhildur Kolka, 5.12.2018 kl. 20:30

6 Smámynd: Helgi Rúnar Jónsson

Hugsađu ţér afleiđingarnar eftir viđskilnađ íhaldsins Ragnhildur!!.. 10.000 fjölskyldur heimilislausar og landflótti og atvinnuleysi. En ţađ tók Samfylkinguna undir styrkri stjórn Jóhönnu Sig. ekki langan tíma ađ laga hlutina, sem mér sýnist íhaldiđ vera langt komiđ međ ađ eyđileggja.

Helgi Rúnar Jónsson, 6.12.2018 kl. 09:13

7 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţađ tók hana ekki langan tíma ađ vefja formanni VG Um fingur sér. Saman stefndu í innheimtu fyrir ESB. En Sigmundur hinn snjalli sótti ţađ sem Íslandi bar. 

Helga Kristjánsdóttir, 6.12.2018 kl. 15:38

8 Smámynd: Ragnhildur Kolka

“norrćna velferđarstjórnin” hennar Jóhönnu mun seint gleymast.

Ragnhildur Kolka, 6.12.2018 kl. 22:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband