Efling; Fjóla í veikindafríi, frćnka formannsins inn

Síđustu fréttir af yfirtöku sósíalista á Eflingu verkalýđsfélagi: Fjóla Jónsdóttur, frćđslustjórinn er í ,,veikindafríi" en frćnka formannsins, nýráđinn starfsmađur, sér um frćđslumálin.  

Formađurinn, Sólveig Anna, gerir dauđaleit ađ bandamönnum utan sósíalista og gaf í gćr út yfirlýsingu um ađ hún styddi Drífu Snćdal til formennsku í ASÍ.

Sósíalistar kunna ţá list ađ leggjast lágt, fara í felur ţegar ađ ţeim er sótt og gera bandalög til ađ styrkja stöđu sína. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband