Hruniđ, byltingin og gagnbyltingin

Hruniđ 2008 leiddi til byltingartilraunar vinstrimanna. Samfylkingin tók ađ sér ađ sprengja ríkisstjórn Geirs H. Haarde ţá um veturinn gegn ţví ađ Vinstri grćnir samţykktu ađ styđja ESB-umsókn og ađ farga stjórnarskrá lýđveldisins. Voriđ 2009 náđu ţessir flokkar meirihluta á alţingi og ríkisstjórn Jóhönnu Sig. komst á koppinn.

Herfrćđi byltingarstjórnarinnar var ţessi: Ísland er ónýtt og ţarf ađ ganga í Evrópusambandiđ. Stjórnarskráin er ónýt og byltingarráđ (stjórnlagaráđ) var fengiđ til ađ semja nýja. Föllnu bankarnir voru gefnir útlendingum. Íslendingar sjálfir voru ónýtir; ţess vegna skyldu ţeir borga Icesave-reikninga einkabanka í 40 ár og lifa viđ vénúselískan sósíalisma á međan, auđvitađ undir forsćti vinstrimanna.

Sérfrćđinga- og bloggsveit vinstrimanna hamađist á ţjóđinni međ byltingarbođskapinn. En almenningur sá viđ ţeim byltingaróđu og töfrađi fram seinna óskabarn ţjóđarinnar; Sigmund Davíđ sem sagđi nei, viđ borgum ekki Icesave og nei, viđ látum ekki almenning bera byrđarnar - heldur ţrotabú bankanna.

Ţjóđin gerđi Framsóknarflokk Sigmundar Davíđs stćrsta flokk landsins í kosningunum 2013. Byltingarflokkarnir fengu skell. Samfylkingin hrapađi úr 30 prósent fylgi í 12,9 prósent og Vinstri grćnir misstu meira en helming atkvćđa sinna, fóru í 10,9 prósent.

Gagnbylting Sigmundar Davíđs heppnađist fullkomlega. ESB-umsóknin dó drottni sínum, skemmdarverkinu á stjórnarskránni linnti, Icesave-fjötrum var hnekkt, heimilin fengu leiđréttingu og bankarnir voru teknir úr höndum útlendinga til ábata fyrir Íslendinga.

Vinstrimenn brjáluđust. Ţeir gerđu út lygnustu fréttaveitu norđan Alpafjalla, RÚV, til höfuđs óskabarninu. Sigmundur Davíđ var platađur í viđtal á fölskum forsendum og Helgi Seljan RÚVari líkti gagnbyltingarhetjunni viđ Pútín og Gaddaffi í frćgum sjónvarpsţćtti kenndum viđ Panama.

Sigmundur Davíđ féll međ ríkisstjórn sinni 2016. En líkt og Nelson viđ Trafalgar sigrađi hann bćđi stríđiđ og orustuna: lýđveldinu var borgiđ, ţökk sé óskabarninu öđrum fremur.

Eftir 2016 var stjórnmálaóreiđa ţangađ til ađ Sjálfstćđisflokkur og illskásta vinstriđ gerđu vopnahlé og mynduđu ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur.


mbl.is Mannlífiđ á fyrstu mánuđum eftir hrun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Dottandi í húsaskjóli yfir láréttri rigningu lemja rúđurnar,fyllist ég ađdáun yfir framtaki ungra háskólapilta sem kđlluđu sig (Indipendence,ţeirra á međal var Sigmundur Davíđ ef ég man rétt. Nýlega hlustađi ég á fréttamann útv.Sögu Hauk Hauksson,rćđa viđ einn ţeirra,Ólaf háskólanema(missti af byrjuninni man ţví miđur ekki föđurnafniđ),sem lýsti hvernig ţessi hópur varđ til.Hvernig ţeir lögđu í tímafreka vinnu í netsambandi fóru á fund útlendinga sem veittu upplýsingar,stađráđnir ađ hnekkja órétti kröfuhafa Breta og ESB. Ţađ má ţví nćrri geta hvađ ţetta tók mikinn tíma frá náminu auk útláta.Ţjóđin má vera stolt af ţessum ćttjarđar vinum.

Helga Kristjánsdóttir, 6.10.2018 kl. 16:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband