Heilagt fjármálastríđ múslímaríkis

Forseti Tyrklands bođar heilagt fjármálastríđ gegn útlöndum, einkum Bandaríkjunum, til ađ rétt af efnahagskerfi landsins sem býr viđ óđaverđbólgu og fallandi gengi.

Erdogan forseti hefur frá valdatöku sinni um aldamótin jafnt og ţétt keyrt Tyrkland frá vestrćnum siđum og háttum inn í veröld múslímatrúar.

Samhliđa stundar Erdogan fjárplógsstarfssemi fyrir sig og sína. Hann fékk á sínum tíma viđurnefniđ ,,tíu prósent Erdogan" ţar sem hann hirti tíund af samningum hins opinbera viđ einkaađila. Tengdasonur forsetans er fjármálaráđherra. Frćndhygli og trúarsannfćring helst í hendur.


mbl.is Hćkka tolla á bandarískar vörur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Sćll Páll!
 

Hvort myndir ţú vilja reka múslima-íkiđ tyrkland úr NATÓ

eđa finndist ţér betra ađ hafa ţá ţar inni,

frekar en ađ ţeir hlaupi í fangiđ á rússum?

Jón Ţórhallsson, 15.8.2018 kl. 12:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband