Erdogan hótar Trump og Nató

Ef Bandaríkin hćtta ekki efnahagsstríđinu viđ Tyrkland er varnarsamstarf landananna í hćttu og ţar međ Nató-samstarfiđ, skrifar Erdogan forseti Tyrklands í New York Times.

Tyrkneska efnahagskerfiđ riđar til falls međ 16 prósent verđbólgu og bandarískum viđskiptaţvingunum. Tilefni viđskiptastríđsins er handtaka tyrknesku lögreglunnar á bandarískum presti, sem sakađur er um ađ styđja tyrkneska hryđjuverkahópa.

Í greininni í New York Times rifjar Erdogan upp samstarf Tyrklands viđ Bandaríkin frá dögum kalda stríđsins. Kalda stríđinu lauk fyrir 30 árum.

Í seinni tíđ er Tyrkland í nánara samstarfi viđ Rússland en bandalagsríki Tyrkja í Nató um mótun stefnu í miđausturlöndum. Hersveitir Kúrda, sem léku lykilhlutverk í baráttunni gegn Ríki íslams í Sýrlandi og Írak nutu stuđnings Bandaríkjanna og Nató. Tyrkir líta á hersveitir Kúrda sem hryđjuverkamenn.

Erdogan stefnir Tyrklandi í átt ađ múslímsku trúarríki međ sjálfan sig sem kalífa. Hann ákallar guđ til hjálpar gegn efnahagsmćtti Bandaríkjanna. Á alţjóđavettvangi er Erdogan Trump ţćgilegur andstćđingur, nćst á eftir Kim Jong-un í Norđur-Kóreu.

 


mbl.is Tyrkneska líran hrynur í verđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Merry

Erdogan hefur undanfariđ talađ illa um hćgri anti-muslim hreyfingar í Evropu og ađ ţau á ađ vera hćtt og ef ekki , ţá getur venjuleg fólk ekki labbađ í fríđ um göturnar.... Strax eftír var vandamál međ mörg "patriot" hreyfingar í Evrópu - Martin Fellner og GI, Lauren Southern &  Tommy Robinson í Bretlandi, og nu handtekiđ Amerisku prest mm. mm. 

Erdogan er ađ haga sér akkurat sem kalifa og Trump er ađ gera rétt til ađ stoppa ţessa mađur og hans draumar.

Merry, 11.8.2018 kl. 11:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband