Búrkur tákn undirgefni

Búrkur eru tákn undirgefni kvenna gagnvart karlvćddri múslímatrú. Samkvćmt íslam eru konur annars flokks borgarar. 

Samtök múslímaríki viđurkenna ekki mannréttindayfirlýsingu Sameinuđu ţjóđanna. Í ríkjum múslíma gildir Kaíróyfirlýsingin ţar sem konur eru settar skör lćgra en karlmenn.

Ţá er ţađ spurningin: á konum í vestrćnum ríkjum ađ vera frjálst ađ gera sig undirgefnar og auglýsa ţađ á almannafćri međ klćđaburđi?

 


mbl.is Boris gagnrýndur vegna búrkuskrifa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

KÚGUN  KVENNA er ekki bara í Arabalöndum.

 ISLENSKAR  konur hafa ţurft ađ ţola ofbeldi og likamstjón án afskifta yfirvalda- fyr en nú.

 Hinsvegar er ţađ ađeins yfirklór- ţar sem nauđgarar sleppa - barnaníđingar sleppa- konur fá lćgri laun !

 KINVERJAR setja konur í annan flokk en karla- ţeir lćkka einkunnir ţeirra í umsóknum um lćknanám.

Erla Magna Alexandersdóttir, 7.8.2018 kl. 20:10

2 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţessi fréttaflutningur mbl.is er nú heldur illa ígrundađur. Meginpunktur Johnsons var gagnrýni á ţá ákvörđun Dana ađ banna búrkur. Hann gat auđvitađ ekki setiđ á sér ađ gera smá grín í leiđinni, en ţađ var ekki inntakiđ. 

Ţorsteinn Siglaugsson, 7.8.2018 kl. 22:42

3 Smámynd: Hörđur Ţormar

Egyptinn, Hamed Abdel-Samad er alinn upp sem strangtrúađur múslimi.

Ţegar hann kom til Ţýskalands hvarf hann frá trú imamsins, föđur síns, og gerđist harđur  gagnrýnandi islam.

Hér gagnrýnir hann kirkjurnar í Ţýskaland fyrir linkkind gagnvart islamistum, segir ţá jafnvel koma sér á framfćri í skjóli kirknanna:     https://www.youtube.com/watch?v=SRnna9LF9QA

Hörđur Ţormar, 7.8.2018 kl. 23:21

5 Smámynd: Merry

Johnson veit nákvćmlega hvađa vesen mun kóma úr hans skrift. Hann veit ađ 60% af Bretar er móti niqab notkun offentligt.

Á hinn bógin May er alltaf ađ hjálpa múslimar međ allt sem ţeir gera - jafnvel nauđga börnum í mörg ár. 

Johnson mun vinna ţessu og ţađ getur veriđ endanum fyrir May. Ég vona ţađ.

Merry, 7.8.2018 kl. 23:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband