Ljósmćđur og leikskólaliđar: 580 ţús. kr. launamunur

Leikskólaliđar i fullu starfi eru međ 354 ţús. á mánuđi í heildarlaun, skrifar formađur Eflingar Sólveig Anna Jónsdóttir. Ljósmćđur voru fyrir nýgerđan kjarasamning međ 848 ţús. á mánuđi og fá tíu prósent hćkkun, fara upp í 935 ţús. á mánuđi.

Launamunur ljósmćđra og leikskólaliđa verđur liđlega hálf milljón, nćr 580 ţús. kr., á mánuđi. Í báđum tilfellum er um ađ rćđa kvennastétt.

Leikskólaliđar eru ófagmenntađir en ljósmćđur háskólagengnar. 

Međallaun í landinu, m.v. mánađarleg heildarlaun, liggja nćrri 700 ţús. kr.

Nú má spyrja: hver er sanngjarn launamunur milli starfsstétta?

Einhver?

 


mbl.is Fyrsti fundur gerđardóms á morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţessarri spurningu verđur kannski aldrei svarađ nema ađ komiđ verđi á ÚTBOĐSKERFI tengt öllum stöđugildum.

=Ađ allir umsćkjendur um störf verđi látnir bjóđa í störfin í lokuđum umslögum.

=Hvađ viljiđ ţiđ fá mikiđ fyrir ađ vinna X margar stundir á mánuđi í 4 ár?

Jón Ţórhallsson, 31.7.2018 kl. 09:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband