Trump útskýrđur 2012

Fjórum árum áđur en Trump var kjörinn forseti kom út bók sem útskýrir kjöriđ. Höfundurinn er Charles Murray og bókin Klofningur (Coming apart).

Meginkenning bókarinnar er ađ Bandaríkin eru klofin í tvćr stéttir. Fjölmenn stétt alls almennings annars vegar og hins vegar fámenn stétt frjálslyndrar yfirstéttar. Stéttirnar tilheyra hvor sinni menningunni, gćtu veriđ hluti af ađskildum ríkjum.

Murray rekur klofninginn til sjötta áratug síđustu aldar. Fyrir ţann tíma var tiltölulega samstćđ bandarísk menning. 

Til ađ gera langa sögu stutta: Bush forsetarnir báđir, Clinton og Obama voru allir fulltrúar yfirstéttarinnar sem í vaxandi mćli sagđi almenningi fyrir verkum án ţess ţó ađ skilja tilveru ţeirra. Á međan allir nutu jafnt og ţétt betri launa gekk ţetta fyrirkomulag upp.

En ţegar almenningur áttar sig á ađ hagur sinn fer jafnt og ţétt versandi verđur fjandinn laus. Kreppan 2008 og viđbrögđ viđ henni, peningaprentun fyrir ţá ríku, verđur gremjan almennari.

Trump var svar almennings viđ dramblátri frjálslyndri yfirstétt makađi krókinn á međan kjör almennings versnuđu.

Hér er viđtal viđ Murray viđ útkomu bókarinnar, 2012.


mbl.is Ekki vaxiđ hrađar í fjögur ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband