Ljósmćđur eru eign ríkisins - viđ líka

Ljósmćđur í kjarabaráttu sýna sig í fatnađi međ áletruninni ,,eign ríkisins." Pólitísku skilabođin eru ţau ađ ríkiđ telji sig eiga ljósmćđur međ ţví ađ neita ţeim um 18 prósent launahćkkun.

Viđ erum öll eign ríkisins. Viđ greiđum skatt til ríkisins allt frá upphafi ríkisvalds á Íslandi - međ Gamla sáttmála. Siđurinn er ekki séríslenskur; ţegnskapur og skattur haldast í hendur í öllum vestrćnum ríkjum.

Á móti skattinum fáum viđ samfélag. Menntun, heilbrigđisţjónustu, samgöngur og vernd laga og lögreglu. 

Ríkiđ mótar stefnu í launamálum. Kennarar og sérfrćđingar á launaskrá ríkisins, BHM-félögin, gangast undir stefnu ríkisins. En ljósmćđur međ 850 ţús. kr. međallaun á mánuđi neita.

Áletrunin sem ljósmćđur ćttu ađ sýna, enda lýsir hún hugarfari ţeirra, er ţessi: Ljósmćđur standa ofar ríkinu.


mbl.is Uppskrift ađ óstöđugleika
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Páll Garđarsson

Ţađ mćtti breyta fyrirsögn fréttarinnar í: "Kröfur fjármálaráđherra uppskrift ađ ungbarnadauđa".

Ţađ stađreynd ađ miđađ viđ menntun eru ljósmćđur lćgst launuđu einstaklingarnir innan spítalans.

Jón Páll Garđarsson, 14.7.2018 kl. 08:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband