Íslam klýfur ţýsku ríkisstjórnina

Afstađa til múslíma veldur stjórnarkreppu í Ţýskalandi. Á liđnum árum og áratugum hefur landiđ veitt viđtöku ógrynni útlendinga, t.d. Pólverja og Rússa. Ekkert vandamál ţar. En síđustu misseri koma til landsins um milljón flóttamenn, einkum múslímar frá Norđur-Afríku og miđausturlöndum. Ţađ er vandamál.

Múslímar ađlagast illa ţýsku - vestrćnu - samfélagi. Ţeir mynda hliđarsamfélag sem verđur uppspretta núnings og oft ofbeldis, ađ ekki sé talađ um hryđjuverk.

Deilan um viđtöku múslíma liggur ţannig í ţýsku ríkisstjórninni ađ Angela Merkel kanslari og CDU, flokkur kanslarans, vilja ekki stíga (fast) á bremsuna á međan systurflokkurinn, CSU í Bćjaralandi, sem Horst Seehofer innanríkisráđherra fer fyrir, vill synja viđtöku vegabréfslausum flóttamönnum viđ landamćrin.

CDU/CSU eru hryggstykki borgaralega stjórnmála. Í morgun var sameiginlegur fundur ţingflokkanna en Seehofer mćtti ekki. Borgaralega fylkingin er í rúst, segja stjórnmálaskýrendur.

Kannski fellur ţýska ríkisstjórnin, en mögulega tekst ađ semja um málamiđlun. Merkel og Seehofer eru sögđ eiga fund síđdegis í dag.

Hvort heldur sem verđur er afstađan til viđtöku múslíma mál málanna, bćđi í Ţýskaland og Evrópu allri.


mbl.is Seehofer hyggst segja af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ég vil ađ ţađ verđi skilyrđi ađ ţeir sem ađ sćkja um ÍSLENSKAN RÍKISBORGARARÉTT hér á landi játi KRISTNA TRÚ sem ađ ţyrfti ađ koma fram í ţeirra vegabréfi

ÁĐUR en ađ ţeir flyttu til landsins.

Jón Ţórhallsson, 2.7.2018 kl. 14:11

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Gott Jón Ţ ţetta er góđ hugmynd og verđ ađ athuga. Ţetta er kristin ţjóđ og viđ eigum ekki ađ hampa fólki sem stjórnar sér sjálft undir aga Íslams.

Valdimar Samúelsson, 2.7.2018 kl. 18:34

3 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ţađ er engin vegabréf međ túrarskođunum fólks. Og ég sem nú fyrir nokkrum árum gengin úr ţjóđkirkjunni vegna trúleysis ćtti ţá ađ vísa mér í burtu. fljóttamenn fá ekki Íslenskan ríkisborgararétt fyrr en ţeir hafa búiđ hér í 7 ár. Ţar til hafa ţeir tímabundiđ dvalarleyfi.  En annars er rétt ađ upplýsa ađ flestir múslimar í Ţýskalandi eru Tyrkir sem síđustu áratugi hafa hveriđ hvattir til ađ flytja til Ţýskalands vegna ţess ađ ţeim skorti vinnuafl ţar sem ţjóđverjum fjölgar lítiđ sem ekki neitt og ţví vantađi ţangađ mikiđ af vinnuafli. Minnir ađ einhverjar milljónir Tyrkja búi ţar í dag. Og

Magnús Helgi Björgvinsson, 3.7.2018 kl. 00:00

4 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Faralds verkamenn er ekki sama og flóttamenn og er ég hissa ađ ísland selji ekki atvinnuleyfi til eins árs í senn og krafa ađ fara burt í ákveđni tíma áđur en annađ er gefiđ út. Mörg ríki gera ţetta. 

Valdimar Samúelsson, 3.7.2018 kl. 11:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband