Samfélagsfjölmiðlar í eineltisham

Fjölmiðlar taka æ oftar mið af samfélagsmiðlum þar sem fyrst er skotið en síðan spurt. Samfélagsfjölmiðlar sem nota fyrirsagnir eins og ,,Íbúð í Hlíðunum var útbúin til nauðgana“ og ,,Tveir karlar, grunaðir um hrottaleg kynferðisbrot, ganga lausir" stunda einelti en ekki blaðamennsku.

365-miðlar fóru langt yfir strikið í umfjöllun um nauðgunarkærur sem rannsókn leiddi í ljós að væru tilhæfulausar.

Dómur hæstaréttar er ekki atlaga að fjölmiðlafrelsi heldur áminning um að samfélagsfjölmiðlar komast ekki refsilaust að upp með að hirða æruna af fólki með ásökunum um alvarlega glæpi.


mbl.is „Enn ein atlagan að fjölmiðlafrelsi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Þar hittir þú naglann á höfuðið.

Jón Þórhallsson, 27.6.2018 kl. 10:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband