Trump sigrar kommúnisma - múslímaheimurinn bíđur

Handaband leiđtoga hins frjálsa heims og lítils kommúnistaríkis međ kjarnorkuáćtlun er tekiđ sem tákn um heimsfriđ. Norđur-Kórea er síđasta kommúnistaríkiđ sem ógnar heimsfriđnum. Kína er ađ vísu kjarnorkuvopnađ kommúnistaríki en ţykir of tengt heimsviđskiptum til ađ kveikja ófriđarbál.

Kommúnismi er ekki lengur lifandi hugmyndafrćđi í samkeppni viđ vestrćnt lýđrćđi. Á milli Bandaríkjanna og Norđur-Kóreu liggur aftur Íran, múslímskt klerkaveldi međ kjarnorkuvopnametnađ. Islam er lifandi hugmyndafrćđi međ ítök víđa um heim, líkt og kommúnisminn áđur, ţótt kjarnasvćđi hugmyndafrćđinnar sé miđausturlönd.

Nćsta áskorun vestrćnnar siđmenningar er múslímaheimurinn. Sitjandi leiđtogi hins frjálsa heims er betur í stakk búinn en forverinn í hólmgönguna. Sá hét Barack Hussein Obama.


mbl.is Trump og Kim undirrituđu sáttmála
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Trump er í "realpólitík" međ ţessum sáttmála, sem verđur til ţess ađ heimurinn andar léttara um sinn. En hann "sigrar ekki kommúnismann" í Norđur-Kóreu međ ţessu, heldur styrkir hann í sessi líkt og Nixon og Kissinger gerđu varđandi Kína á sínum tíma. 

Ómar Ragnarsson, 12.6.2018 kl. 08:20

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Sammála Ómari.

Wilhelm Emilsson, 12.6.2018 kl. 13:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband