Stundin pönkast, tekur menn niđur

Ritstjórn Stundarinnar ,,pönkast" á fólki og ,,tekur menn niđur" eins og fađir annars ritstjórans orđađi ţađ svo smekklega. Stundin mćlir árangur sinn eftir hvernig tekst til ađ gjöreyđa mannorđi fólks sem verđa fyrir skothríđinni.

Stundin, í samvinnu viđ ţingmenn Pírata, gerđi bandalag viđ andstćđinga Braga Guđbrandssonar í barnaverndarmálum. Trúnađarmálum var lekiđ til Stundarinnar sem klippti og límdi til ađ láta svo líta út ađ Bragi gerđi sér far um ađ barnaníđingar kćmust í tćri viđ fórnarlömb sín.

Međ ţví ađ taka máliđ upp á alţingi gáfu Píratar ,,fréttum" Stundarinnar trúverđugleika og RÚV fylgdi á eftir eins og löngum áđur. Um tíma leit út fyrir ađ Stundin, Píratar og RÚV fengju tvo fyrir einn, mannorđ Braga og pólitískt höfuđleđur Ásmundar félagsmálaráđherra.

Ekkert eftirlit er međ starfsháttum fjölmiđla. Ţeir njóta tjáningarfrelsisins ađ pönkast og taka menn niđur ţar sem tilgangurinn helgar međaliđ.

 


mbl.is Grunnforsendan einfaldlega röng
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Páll veit greinilega allt um ţađ sem er skipulagt "bak viđ tjöldin" hjá pírötum og á ritstjórnarskrifstofum Stundarinnar.

Ţađ mćtti halda ađ Páll vćri innanbúđarmađur.

Guđmundur Ásgeirsson, 1.5.2018 kl. 15:01

2 Smámynd: Réttsýni

Páll hefur aldrei átt í vandrćđum međ ađ gera fólki upp hugsanir, skođanir, gjörđir og ćtlanir til ađ fóđra furđulegar samsćriskenningar sínar.

Réttsýni, 1.5.2018 kl. 15:50

3 Smámynd: Valur Arnarson

Flottur pistill hjá ţér Páll. Kemst ađ kjarna málsins eins og ávallt.

Frú Mogesen ćtti ađ reyna ađ drullast til ađ skilja ţá stađreynd ađ Bragi getur ekki variđ sig nema rćđa máliđ opinskátt - sem er viđkvćmt í meira lagi.

Ef krafan er ađ fundurinn er opinn, ţá er honum gert ókleyft ađ verja sig. Persónuleg málefni fólks eiga ekki erindi til almennings. Píratar ţurfa ađ skilja ţađ.

Valur Arnarson, 1.5.2018 kl. 16:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband