Stjórnlynt lýđrćđi andspćnis frjálslyndi

Erdogan í Tyrklandi er ađeins eitt dćmi um vaxandi stjórnlyndi á alţjóđavettvangi. Orban í Ungverjalandi er annađ. Trump er stjórnlyndur og Pútín svo sannarlega. Jafnvel ţeir sem gefa sig út fyrir ađ vera ekki í ţessum flokki, Macron í Frakklandi, eru sakađir um hneigđ í ţá átt.

Lýđrćđi sem valdefling ólíkra og ć sundurlausari hópa er í kreppu. Ţessi útgáfa lýđrćđis er iđulega kennd viđ frjálslyndi. Stjórnlyndi er andsvar viđ upplausn og glatađri samheldni sem frjálslynda útgáfan er ábyrg fyrir.

Stjórnlyndiđ sćkir afl sitt til íhaldssamra gilda, hvort heldur í múslímsku Tyrklandi eđa frjálslyndum Bandaríkjum eđa gamalgrónu Frakkalandi. Um Rússland ţarf ekki ađ fjölyrđa; stjórnlyndi er ţar rauđur ţráđur frá keisurum til kommúnista.

Lýđrćđi er sagt skásta fyrirkomulag stjórnmála. Besta skipanin er ekki enn fundin upp, og verđur sennilega aldrei. Sérhver samtími kallar á sína útgáfu af hvernig málefnum samfélagsins skuli skipađ. Yfirstandandi ţróun bendir til ađ stjórnlynt lýđrćđi skáki frjálslyndu lýđrćđi út í horn.

 


mbl.is Erdogan bođar óvćnt til kosninga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband