Marxismi, tvær útgáfur

Marxismi gæti fengið aukinn hljómgrunn vegna stighækkandi atvinnuleysis sem sjálfvirkni (vélmenni) í framleiðslu leiðir af sér, segir bankastjóri Englandsbanka.

Tvær útgáfur eru til af marxisma, önnur heimspekileg og hugguleg en hin heldur síðri. Húmaníska útgáfan gerir ráð fyrir að við vinnum eftir getu og þiggjum umbun eftir þörfum. Sovéska útgáfa marxismans er að ríkið ákveði þarfir okkar, vinnuframlag og búsetu.

Spurningin er hvor útgáfan verðir ofaná á tímum vélmenna og gervigreindar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Er einhver marxismi til lengur?

Erum við ekki frekar með nokkra JAFNAÐARMANNA-FLOKKA á Íslandi?

1.KRISTILEGI MIÐJUFLOKKURINN  

er fylgandi allskyns betri forgangsröðun í þágu lítilmagnans.

2.Vg vil meiri jöfnuð en trallar með gaypride-ólifnaðinum.

3.Samfylkingin sem að vil inn í esb.

Jón Þórhallsson, 14.4.2018 kl. 16:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband