Marxismi, tvćr útgáfur

Marxismi gćti fengiđ aukinn hljómgrunn vegna stighćkkandi atvinnuleysis sem sjálfvirkni (vélmenni) í framleiđslu leiđir af sér, segir bankastjóri Englandsbanka.

Tvćr útgáfur eru til af marxisma, önnur heimspekileg og hugguleg en hin heldur síđri. Húmaníska útgáfan gerir ráđ fyrir ađ viđ vinnum eftir getu og ţiggjum umbun eftir ţörfum. Sovéska útgáfa marxismans er ađ ríkiđ ákveđi ţarfir okkar, vinnuframlag og búsetu.

Spurningin er hvor útgáfan verđir ofaná á tímum vélmenna og gervigreindar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Er einhver marxismi til lengur?

Erum viđ ekki frekar međ nokkra JAFNAĐARMANNA-FLOKKA á Íslandi?

1.KRISTILEGI MIĐJUFLOKKURINN  

er fylgandi allskyns betri forgangsröđun í ţágu lítilmagnans.

2.Vg vil meiri jöfnuđ en trallar međ gaypride-ólifnađinum.

3.Samfylkingin sem ađ vil inn í esb.

Jón Ţórhallsson, 14.4.2018 kl. 16:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband