Sprengjur sem pólitísk skilabođ eđa stórveldastríđ

Deilur stórveldanna í Sýrlandi eru međ einkenni sem gćtu leitt til heimsstyrjaldar, skrifar Simon Jenkins í Guardian. Gagnkvćmar ásakanir um villimennsku, hótanir og núna sprengjuregn gćtu veriđ undanfari stigmagnandi hernađarátaka.

Bjartsýnt sjónarhorn á sprengjuárásir Bandaríkjanna, Breta og Frakka er ađ ţćr séu pólitísk skilabođ um ađ bandamađur Rússa í Sýrlandi, Assad forseti, hagi sér innan marka velsćmis í borgarastríđinu.

En ţađ er ekki sérstök ástćđa til bjartsýni. Borgarastríđ eru í eđli sínu villimannsleg og átökin í Sýrlandi hafa stađiđ í sjö ár. Pólitísk lausn er ekki í sjónmáli. Ţví miđur. 


mbl.is Rússar krefjast neyđarfundar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Einar Hansen

Menn eiga ađ hćtta ţessu "heimstyrjaldar" bulli ... ţađ er enginn hćtta á heimstyrjöld.  Ekki einu sinni ţó Bandaríkin eđa Rússar myndu nota einhverja atóm bombu eđa tvćr.

Ţegar ţú spilar skák, ertu ekki á höttunum eftir ađ "drepa" Kónginn ... heldur máta hann. Ţegar ţú spilar tic-tac-toe er markmiđiđ ađ hindra andstćđingin og ná "stalemate".

Allar hugsanir manna um "heimsendi" er bara barnalegar óskir trúarofstćkismanna.

Örn Einar Hansen, 14.4.2018 kl. 09:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband