Listin og sagan - Nató og Rússland

Nató-listaverkinu viđ Bćndahöllina var gert í tilefni af lokum kalda stríđsins, ţegar leit út fyrir ađ Bandaríkin/Nató og Rússland yrđu samstarfsađilar eftir ađ hafa veriđ óvinir frá lokum seinna stríđs.

Listaverkiđ var afhjúpađ ári áđur en Bandaríkin, međ stuđningi Nató-ríkja, héldu í herleiđangur til Írak. Rússar voru eđlilega ekki hafđir međ í ráđum, enda á brauđfótum, ekki lengur stórveldi. Ţar var nýkominn til valda mađur sem freistađi ţess ađ bjarga landinu úr klóm auđmanna. Hann hét Pútín og átti full í fangi međ ađ forđa Rússlandi frá fjárhagslegu og siđferđilegu hruni vesturlandavćđingar.

Innrásin í Írak var vestrćnt verkefni, fyrsta skrefiđ í áćtlun um ađ gera miđausturlönd ađ vestrćnum skjólstćđingi Bandaríkjanna og Evrópu. Verkefniđ mistókst, kveikti ófriđarbál sem enn logar glatt hálfum öđrum áratug síđar.

Vesturveldin, einkum Bandaríkin, sannfćrđust á síđasta áratug liđinnar aldar ađ sigur í kalda stríđinu gćfi ţeim siđferđilegan rétt til ađ breyta heiminum í sína mynd. Sannfćringin ţvarr ekki ţótt Íraks-verkefniđ mistćkist. Úkraína komst á dagskrá vesturvaldanna á öđrum áratug aldarinnar. Skipulega var grafiđ undan forseta sem ţótti of hliđhollur Rússlandi Pútín, sem fór ađ rétta úr kútnum. Forseti Úkraínu var flćmdur úr embćtti og borgarastyrjöld tók viđ sem ekki sér fyrir endann á.

Listaverkiđ viđ Bćndahöllina minnir okkur á tćkifćri í alţjóđastjórnmálum sem fór forgörđum. Hvort heldur listaverkiđ sé gljáandi eđa tjargađ og fiđrađ er ţađ ađeins neđanmálsgrein í tröllasögu alţjóđastjórnmála eftir kalda stríđiđ. Verkiđ verđur aldrei til friđs, segir listamađurinn Hulda Hákon, höfundur Tuttugu loga. List sem aldrei er til friđs er snöggtum sannari en friđsöm list.


mbl.is Telur ađ verkiđ verđi aldrei til friđs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Sveinn Hálfdánarson

Sćll vertu

Hvađ ţýđir ađ forseti Úkraínu hafi veriđ flćmdur úr embćtti? Viktor Yanukovych var og er glćpamađur sem fólkiđ Úkraínu hefđi komiđ frá völdum ef hann hefđi ekki látiđ sig hverfa úr landi ţegar hann missti stuđning ţings og stjórnar. Yanukovych var m.a.s međ nokkra banka sem ekkert gerđu annađ en ţvćtta peninga. Ég kom nokkrum sinnum á Maidan torg međan fólkiđ í landinu mótmćlti stjórn ţjófannna sem sat ţá. Enginn ţarf ađ vera hissa á ađ fólkiđ hafi "grafiđ undan forseta sem ţótti of hliđhollur Rússlandi Pútíns".

 

"Borgarastyrjöldin" sem ţú nefnir svo er engin borgarastyrjöld. Erlendur innrásarher hefur hernumiđ austurhéröđ Úkraínu og Krím. Svo einfalt er ţađ.

Einar Sveinn Hálfdánarson, 26.3.2018 kl. 00:16

2 Smámynd: Bjarne Örn Hansen

Einar, ţetta er engan veginn rétt.  Vissulega var Yanukovych "corrupt", á ţví var enginn vafi.  Núverandi stjórn Ukraínu er aftur á móti bara "nasista" stjórn, og er Evrópu til skammar.  Hvađ varđar Krím, ţá er Krím eitt af stöđum sem "veittur" var af hálfu Sovétríkjanna, og eins og öll önnur "landamćri" innan Sovétríkjanna, ţá lauk ţeim á sama tíma og samningar milli ríkjanna var rofinn.  Hvađ varđar Dónetsk, ţá er enginn innrásar her ţar ... ţetta eru íbúarnir sjálfir, sem ađ mestu leiti voru og eru Rússar.

Síđan, hvađ varđar borgarastyrjöldina.  Ţá hófst hún međ ţví ađ Hollenska Shell, borgađir miljarđa Evra fyrir ađ fá gas svćđi sem er í austurhluta Ukraínu.  Eitthvađ sem Rússar ţá, og nú, eru ekki tilbúnir ađ gefa Evrópu.  Og ţegar mađur er ađ tala um "fólkiđ", ţá er mađur eins og ţú á afskaplega vafasömum fótum, ţar sem ţú neitar "fólkinu" í Dónetsk og Krím ađ velja sjálft, ađ tilheira sínum eigin Rússneskum uppruna.

Glćpamennirnir í ţessu máli, eru Hollendingar og hugsanlega Soros.  Sem borgađ hafa miljarđa til ađ koma á Styrjöld í Evrópu.

Bjarne Örn Hansen, 26.3.2018 kl. 05:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband