Spurt um tilgang þingmennsku

Eftir því sem spurningunum fjölgar minnkar vægi hverrar spurningar. Þetta gildir um kennslustofuna, daglega lífið og alþingi.

Engar spurningar eru of heimskar er stundum sagt til að hvetja fólk til að spyrja.

Raðframleiðsla á spurningum er til marks um að ekki sé leitað svara sem eigi að upplýsa um stöðu mála heldur auglýsa sjálfa sig.

Þar liggur munurinn á upplýsingu og auglýsingu.


mbl.is Einn þingmaður með 72 fyrirspurnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Páll Garðarsson

Hann ætti að taka sér aðra þingmenn til fyrirmyndar og bara að keyra alla daga.

Jón Páll Garðarsson, 15.3.2018 kl. 09:37

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Veit ekki hvað spurningarnar snúast um en er ekki einhvað að á Alþingi þegar spurningu hverjar sem eru ósvaraðar.

Valdimar Samúelsson, 15.3.2018 kl. 11:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband