Vextir: Ísland er fyrirmyndarríki

Ekki er tilefni til að lækka vexti eða auðvelda innflæði fjármangs við núverandi aðstæður. Krónan er ein stöðugasta myntin beggja vegna Atlantsála, hagvöxtur umfram það sem eðlilegt er og atvinnuleysi nær ekkert.

Eftir núllvaxtaskeið í Evrópu og Bandaríkjunum eru hagkerfin þar að taka við sér, þó síður í Evrópu. Við það munu vextir nálgast Íslandsvexti, sem eru fyrirmynd annarra hagkerfa.

Krónan sannar sig enn og aftur sem besta gjaldmiðill í heimi - fyrir Ísland.


mbl.is Ekki slakað á bindiskyldunni í bráð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Stöðugleiki gjaldmiðils er mældur í því hversu vel hann heldur verðgildi sínu. Hvað sem annað má segja um íslensku krónuna verður því nú seint haldið fram að hún hafi haldið verðgildi sínu vel. Þvert á móti.

Þorsteinn Siglaugsson, 14.3.2018 kl. 15:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband