Fjölskylduflokkar á ríkisframfæri

Viðreisn og Björt framtíð eru stjórnmálaflokkar á vegum örfárra fjölskyldna og vina. Flokkarnir hittu á rétt augnablik, fengu atkvæði inn á alþingi, og eru þar með komnir á ríkisframfæri.

Jafnvel Píratar eru með breiðari hóp á bakvið sig, þar má tala um stjórnmálaflokk kunningja og e.t.v. nördasamfélags.

Það yrði hollt lýðræðinu að fækka flokkum. Stjórnmálaskoðanir i landinu þurfa ekki sjö flokka á alþingi, 3-4 eru kappnóg.


mbl.is Þorgerður hlaut 61 atkvæði af 64
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Réttsýni

Þú gleymir að Sjálfstæðisflokkurinn er í eigu einnar fjölskyldu. Það væri vissulega gott að losna við krumlur hennar á íslenskum stjórnmálum og löggjafarvaldi.

Réttsýni, 12.3.2018 kl. 18:30

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Fjölskylda Davíðs er ekki það stór.

Páll Vilhjálmsson, 12.3.2018 kl. 18:36

3 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

ÞAÐ ER BARA EINN FLOKKUR Á ALÞINGI- OG NEMENDUR HANS ! FLOTT MÁL- DREPA GAMLINGJANA OG ÖRYRKJANA- RUSL !

Erla Magna Alexandersdóttir, 12.3.2018 kl. 20:20

4 Smámynd: Hólmgeir Guðmundsson

Voru ekki fjölskyldurnar 14 einu sinni? Ætli sé búið að fækka þeim eða jafnvel sameina? Vonandi getur réttsýnn frætt okkur um þetta efni.

Hólmgeir Guðmundsson, 12.3.2018 kl. 22:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband