Ögmundur, Egill, vinstripólitík og Sýrland

Ögmundur Jónasson er gagnrýninn á hlut Bandaríkjanna og Nató í miđausturlöndum. Hann skammar RÚV fyrir ađ neita ađ fjalla um framferđi vestrćnna ríkja í Sýrlandi.

Egill Helgason er ađ hćtti frjálslyndra vinstrimanna stćkur Rússahatari. Hann tekur Ögmund á beiniđ, ekki í einni fćrslu heldur tveim. Í leiđinni skammar hann Katrínu Jakobsdóttur forsćtisráđherra fyrir ađ mćta á fund ţar sem Rússahatur var ekki á dagskrá.

Assad Sýrlandsforseti nýtur stuđnings Rússa. Bandaríkjamenn vilja Assad feigan og styđja ađskiljanlega uppreisnarhópa í ţví skyni, Kúrda međtalda. Stefán Pálsson sagnfrćđingur kemur á ská inn í deilu Ögmundar og Egils međ ţví ađ vekja athygli á grein um sýrlensku borgina Raqqa sem Kúrdar frelsuđu frá Ríki íslams. Í lok greinarinnar segir ađ íbúar Raqqa viti ekki í hvort fótinn ţeir eigi ađ stíga ţegar valiđ stendur á milli Kúrda og Assad. En Assad sé ţó skárri ţar sem hann er arabískur, en Kúrdar ekki.

Málefni Sýrlands eru flókin en skipting íslenskra vinstrimanna er í grunninn einföld. Frjálslyndir vinstrimenn styđja Bandaríkin/Nató ađ búta í sundur ríki í ţágu vestrćnna hagsmuna, t.d. Sýrland og Úkraínu. Íhaldssamir vinstrimenn eru raunsćrri - og gagnrýnni á Bandaríkin/Nató - og ţar ađ auki ekki haldnir Rússahatri.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarne Örn Hansen

Ekki bara framferđi ţeirra í Sýrlandi, heldur Lýbíu, Írak, Úkraínu ... skýla sér síđan á bak viđ "anit-semitísma".  Ţegar fólk á ađ gera sér grein fyrir ţví, ađ einmitt ţeir sem hrópa "anti-semitismi", er ţađ fólk sem er ađ halda ţví fram ađ ţeir sjálfir séu "af öđru kyni" til ađ öđlast forréttindi, ţegar allt mankyniđ er ađeins af einu kyni.

Homo Sabiens.

Ađ mér einum untanteknum, en ég er Homo Neanderthalis.

Bjarne Örn Hansen, 11.3.2018 kl. 19:47

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Arabar eru líka semítar,msvo ţví sé haldiđ til haga, svo ţetta er ansi sérkennileg hugtakanotkun.

Nafn Semita er fra Sem syni Nóa. Svo varđ ţađ Kam, eđa Ham eins og hann heitir. Hamíti. Hann hló ađ föđur sinum ofurölvi og nöktum og Nói lagđi á hann álög um ađ hann yrđi svartur og ţrćll manna í allar kynslóđir. Hamítar eru semsagt blökkumenn afriku. Nú svo eru ţađ Jafítar, undan Jafet. Ţađ erum viđ bleikandlitin, ţótt ýmsir segi ađ Gyđingar í dag séu frekar af ţeim ćttlegg, strangt til tekiđ.

Nćst ţegar feministar uthuđa hvítum karlmönnum ţá má saka ţćr um ađ vera antí-Jafitar. :)

Svona er nú veröldinn skrítin. Kynflokkaskipting og ađskilnađur í nafni upploginnar ćttfrćđi úr ćvafornri ćvintýraskruddu.

Jón Steinar Ragnarsson, 11.3.2018 kl. 22:33

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţađ er annars merkilegt í dag ađ Hćgrimenn hafa tamiđđ ser vinstrimennsku og t.d. Óvild í garđ nasistanna sem byltu Úkraínu í samvinnu viđ Saudi, USA og fleiri. En vinstrimenn eru orđnir öfga hćgrimenn sem styđja heimsvaldastefnu USA og Saudí og hatast viđ rússa. Ţeir eru líka súpranationalistar og vilja eitt evrópskt riki međ sameinuđum útflöttum kúltur og yfirvaldi auđhringa. Kunnulegt stef úr fortíđinni.

Jón Steinar Ragnarsson, 11.3.2018 kl. 22:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband