ESB verđi nýtt Rómarveldi, bođar Blair

Evrópusambandiđ er veikt vegna metnađarleysis. ESB var stofnađ til ađ halda friđinn í Evrópu, en ţađ er of lítilmótlegt verkefni. Sambandiđ ţarf ađ hverfast um völd, efla sig á kostnađ nágranna sinna.

Á ţessa leiđ er greining Tony Blair, fyrrum forsćtisráđherra Breta. Nćstu nágrannar ESB, sem einhverju máli skipta, eru Rússar í austri og múslímar í suđri. Nú ţegar er ESB í stađgenglastríđi viđ Rússa í Úkraínu og flóttamannastríđ geisar á Miđjarđarhafi ţar sem múslímar keppast viđ ađ senda sitt fólk inn í evrópska velferđ, Evrópubúum til armćđu.

Söguleg valdapólitísk fyrirmynd ESB er Rómarveldi. Á lýđveldistíma sigruđu Rómverjar Karţagómenn í Norđur-Afríku og urđu herrar Miđjarđarhafsins. Múslímaríkin eru Karţagó nútímans. Á austurlandamćrum Rómar voru Germanir, sem aldrei tókst ađ knésetja. Germanir höfđu ađ lokum betur og lögđu undir sig vest-rómverska ríkiđ í lok fimmtu aldar. Rússar eru Germanir nútímans.

Margan skriffinn í Brussel dreymir eflaust um ESB-Róm. ESB verđur samt alrei nýtt Rómarveldi. Hvorki er áhugi međal almennings í Evrópu ađ valdefla Evrópusambandiđ né fyrir hendi frumforsendan sem gerđi slíka samstöđu mögulega. Evrópa á enga latínu til ađ túlka sameiginlega hagsmuni. Án sameiginlegs tungumáls verđur ekki til sameiginleg pólitík, nema kannski rétt á yfirborđinu.

Ţegar öllu eru á botninn hvolft er Tony Blair einungis ađ biđja ESB ađ verđa meira sexý fyrir Breta. Og ţađ er enn langsóttara en ađ ESB verđi nýtt Rómarveldi.


mbl.is Friđur ekki máliđ í dag heldur völd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

ER ŢETTA BÁKN EKKI LIKA EINS OG HUGMYNDAFRĆĐI HITLERS  ?

Erla Magna Alexandersdóttir, 4.3.2018 kl. 19:12

2 Smámynd: Einar Sveinn Hálfdánarson

Ég veit ekki Páll. Var áberandi menningarmunur Karţagó og Róm? Ţar voru engir arabar fyrr en löngu seinna.

Mér finnst líkingin međ Rómarveldi ekki passa alls kostar. Í mínum huga er Vestur-Evrópa Vest-rómverska ríkiđ og og  Austur-Evrópa hiđ Aust-rómverska . Hnignunin er ekki jafn langt komin.

Einar Sveinn Hálfdánarson, 4.3.2018 kl. 20:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband