Rússar stjórna Ameríku - hversu líklegt?

Rússar stóđu fyrir forsetakjöri Donald Trump eru pólitísku skilabođin sem demókratar halda á lofti. Nýleg ákćra á hendur 13 Rússum er liđur í ađ gera kenninguna trúverđuga.

En ţađ er ekkert á bakviđ ákćru sérstaks saksóknara, eins og Jackson Lears rekur í London Review of Books. Rússarnir munu aldrei koma fyrir rétt, ţađ er ekki einu sinni ljóst hvort ţeir verđi ásakađir um lögbrot.

Á međan malar samsćriskvörnin sem gerir ekki annađ en ađ grafa undan forsetaembćttinu og tiltrú Bandaríkjamanna á stjórnkerfinu, segir Stephen F. Cohen.

Kenningin um ađ vald Rússar yfir bandarískum stjórnmálum sé slíkt ađ ţeir ákveđi hver hlýtur forsetaembćttiđ ţar í landi ţjónar ţeim eina tilgangi ađ demókratar ţurfi ekki ađ takast á viđ ţá niđurstöđu ađ frambjóđandi ţeirra tapađi fyrir Trump.


mbl.is Ásökunum repúblikana hafnađ í nýju minnisblađi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Spurningin er af hverju er Mueller ekki ađ rannsaka samráđ Alríkisins viđ Clinton teymiđ?

Ragnhildur Kolka, 26.2.2018 kl. 09:03

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Allt ţađ sem Demókratar ásaka Trump og samstarfsmenn hans um ađ gera er akkúrat ţađ sem ţeir, Demókratarnir, gera og hafa gert.

Ţađ var einmitt Hillary Clinton sem var í leynimakki viđ Rússa og Obama hvíslađi ađ Medvedev, ţegar enginn átti ađ heyra en athugađi ekki ađ míkrófónninn var í gangi, ađ hann hefđi rýmri tíma til ađ eiga gott samstarf viđ Rússa eftir kosningarnar 2012.

Ţađ er ađ verđa deginum ljósara ađ Demókrataflokkurinn er gerspilltur. Ţeir brjóta lögin ţvers og kruss og hafa komist upp međ ţađ.

Tómas Ibsen Halldórsson, 26.2.2018 kl. 10:40

3 Smámynd: Einar Sveinn Hálfdánarson

Sćll

Hvorki Rússar, ESB né heldur ađrar ţjóđir eiga nokkuđ međ ađ skipta sér ađ vali valdhafa í öđrum löndum. Frá ţessu eru ţó réttmćtar undantekningar sem ekki eiga viđ um Evrópuríkin eđa Bandaríkin.

Rússar hafa mikil afskipti af stjórnmálum í öđrum löndum, t.d. Lettlandi og Litháen. Engin réttlćting er til á ţví atferli.

Einar Sveinn Hálfdánarson, 26.2.2018 kl. 10:42

4 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Einar. Ţađ er ekki lengra síđan en í tíđ Obama ađ viđ síđustu ţingkosningar í Ísrael sendi hann fjármuni og sveit sérfrćđinga sem áttu ađ koma í veg fyrir endurkjöri Netanyahus, en ţađ mistókst eins og sagan sannar. Sem sagt Demókrataforsetinn sem hrópar eftir ţví ađ ađrir geri ţađ sem rétt er en sjálfur fer sínar eigin leiđir, ólöglegar og illar.

Tómas Ibsen Halldórsson, 26.2.2018 kl. 12:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband