Ekkert liggur á að selja bankana

Íslenskir auðmenn settu allt bankakerfið í þrot á sjö árum, 2000 til 2007. Frá hruni eru liðin tíu ár og ekki búið að loka þrotabúum bankanna.

Ríkið á meira og minna bankakerfið í heild sinni. Nokkur þrýstingur er að selja banka, einkum Arion. 

En það liggur ekkert á. Þótt ekki sé æskilegt að ríkið eigi viðskiptabanka til lengri tíma litið er engin ástæða til að rasa um ráð fram. Við vitum hvernig síðast fór.


mbl.is Vinna hvítbók um fjármálakerfið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband