Alþingi viðskila við þjóðina - þingmenn axli ábyrgð

Ríkisstjórnin nýtur stuðnings yfir 70 prósent þjóðarinnar. Á alþingi er það þó helst að frétta að minnihlutinn gerir hávaða af minnsta tilefni til að hindra eðlileg þingstörf.

Stjórnarandstaðan leggur svo hart að sér í að setja þingstörf í uppnám að pírataþingmaðurinn Halldóra Mogensen er búin á því á kvöldin.

Er ekki kominn tími til að þingmenn axli ábyrgð og sýni þjóðinni og vinnustaðnum tilhlýðilega virðingu?


mbl.is Rúm 70% styðja ríkisstjórnina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband