Samanburđur á skítaţjóđum

Í Japan eru Bandaríkin heimili skítaţjóđar. Ţađan koma hermenn sem kunna ekki japanska háttvísi og bandarískar sendingar dagsettar 6. og 9. ágúst 1945 gleymast ekki. Í Póllandi er ţýska ţjóđin skítleg fyrir yfirgang ár og síđ.

Í fáum orđum sagt eru allar ţjóđir skítlegar í augum einhverra annarra. Ţađ er ekkert nýtt.

Aftur er nýtt ađ orđfćri ćttađ úr frumhvötinni ,,viđ" og ,,ţeir" er orđiđ ađ talsmáta ţjóđarleiđtoga. Milliliđurinn, sem fleytir talsmáta frummannsins inn í samtímann, heitir samfélagsmiđlar.

En samfélagsmiđlar eiga ađ fćra okkur nćr hvert öđru, auka skilning og mynda tengsl.

Eitthvađ fór verulega úrskeiđis. 


mbl.is „Ţetta fólk frá ţessum skítalöndum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ţađ er ákveđinn munur á ţví ađ bera óvildarhug til ţjóđa fyrir yfirgang eđa ađ fyrirlíta ţjóđir og sýna ţeim megna lítilsvirđingu eins og nasistar gerđu gagnvart Gyđingum og slavneskum ţjóđum, líktu útrýmingu Gyđinga viđ dráp á rottum eđa meindýrum og skilgreindu slava sem óćđri kynţátt í alla stađi. 

Ómar Ragnarsson, 13.1.2018 kl. 01:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband