KÍ klofnar vegna Ragnars Ţórs

Heildarsamtök kennara fram ađ háskólastigi, Kennarasamband Íslands, eru viđ ţađ ađ klofna vegna stöđu Ragnars Ţórs Pétursson, nýkjörins formanns, sem sakađur er um kynferđisbrot gegn barni.

Tveir frambjóđendur til varaformanns KÍ drógu frambođ sitt tilbaka ţegar ljóst varđ ađ Ragnar Ţór ćtlar ekki ađ endurskođa stöđu sína og hyggst taka viđ embćtti formanns KÍ í apríl. 

Formađur Félags framhaldsskólakennara, sem er ađildarfélag KÍ, Guđríđur Arnardóttir, situr undir ásökunum stuđningsmanna Ragnars Ţórs ađ standa ađ baki fréttum af ásökunum á hendur nýkjörnum formanni. Guđríđur svarar fyrir sig í pistli á Eyjunni og rekur um leiđ ósannindi Ragnars Ţórs. 

Stjórn KÍ lýsir vantrausti á Ragnar Ţór undir rós međ ţessum orđum:

Mik­il­vćgt er ađ ţeir ein­stak­ling­ar, sem velj­ast til for­ystu, njóti trausts og trú­verđug­leika, jafnt inn­an KÍ sem og í sam­fé­lag­inu öllu.

 


mbl.is Stjórn KÍ tekur ekki afstöđu í máli Ragnars
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband