Ósiðir, ofbeldi og flokkspólitík

Í umræðunni um kynferðismál í stjórnmálum er undir sama dagskrárliðnum rætt um ósiðlega og óviðurkvæmilega háttsemi annars vegar og hins vegar ofbeldi. Mannasiði þarf að bæta en ofbeldið verður að uppræta.

Mannasiðir eru bættir með umræðu um hvað er við hæfi og hvað ekki; ofbeldið kallar á lögreglurannsókn og eftir atvikum saksókn.

Af umræðunni að dæma er þorri atvika sprottinn upp innanflokks. Það eru pólitískir samherjar sem eiga í hlut. Það kallar á að stjórnmálaflokkarnir taki málið upp á sínum vettvangi og freisti þess að greina umfang vandans og í framhaldi bregðist við.


mbl.is „Verra en við héldum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband