Femínismi er valdahyggja

Hlutfall karla og kvenna á alţingi er 60/40 körlum í vil. Hlutfall karla og kvenna í háskólanámi er 63/37 konum í vil.

Enginn femínisti lćtur sig varđa afmenntun karla í samanburđi viđ konur. En ţćr stökkva fram og vilja nýtt kvennaframbođ ţegar hallar á konur á alţingi.

Hvers vegna?

Jú, vegna ţess ađ femínismi er fyrst og síđast hugmyndafrćđi til ađ sćkja völd, ekki til ađ stuđla ađ jafnrétti.


mbl.is Rćđa mögulegt kvennaframbođ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ástćđa kvenna fyrir ađ draga sig frá stjórnmálum er óvćgin og siđlaus umrćđa skeiniblađanna og samfélagsmiđlar sem hafa veriđ teknir yfir af tourettesjúku fólki. Engin manneskja međ ţokkalega sjálfsvirđingu lćtur bjóđa sér ađ einkalíf fólks sé haft ofan á brauđ af svona fólki. Konur eru nćmari en karlar yfirleytt og halda sig fjarri. Sjálfskipađar málpípur feminista og sjálfshelgunargođ pólitískrar rétthugsunnar fá venjulegar manneskjur til ađ halda sig fjarri ţeirri ormagryfju.

Sóley mun komast ađ sannleikanum ef hún skellir í frambođ. Hún er einn sísti fulltrúi íslenskra kvenna, en hún mun kannski ganga frá VG í leiđinni, sem er ágćtt.

Jón Steinar Ragnarsson, 30.10.2017 kl. 20:05

2 identicon

Allir svokallađir "minnihluta" hópar, eru fyrst og fremst ađ skapa sér forréttindi.

Ţú getur ekki álasađ ţeim ţađ, en ţú getur álasađ "fávitunum" sem veita ţessi forréttindi.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 30.10.2017 kl. 20:22

3 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Kona "sem varđ fyrir ţví, ađ eignast son", getur trauđla talist kyndilberi jafnréttis.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 30.10.2017 kl. 21:43

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Samkvćmt ţví sem Páll skrifar er ekki langt á milli Islamisma og Feminisma. Bćđi valdahreyfingar og drottnunarkerfi, ekki réttlćtiskerfi.

Halldór Jónsson, 30.10.2017 kl. 22:00

5 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ţađ er hlálegt ađ sjá vćliđ yfir ţví ađ konum gangi betur viđ ađ mennta sig en karlar en telja ţađ jafnframt vera sókn kvenna eftir forréttindum ađ hrófla viđ ţví karllćga valdakerfi í fjármálum og stjórnmálum ţjóđarinnar sem lítiđ lát virđist á. 

Ómar Ragnarsson, 30.10.2017 kl. 23:59

6 Smámynd: Egill Vondi

Ómar, Páll einmitt ađ benda á ađ ţađ sé hlálegt hjá feministum ađ telja ţađ vera "karllćgt valdakerfi" ađ konum gengur verr ađ komast á ţing en telja ţađ vera "vćl" ađ benda á ađ fleiri konur séu í háskóla. Ţađ eru einmitt feministar sem telja sig vera málsvarar jafnréttis, eđa hvađ? Punkturinn er sá ađ feminisminn snýst um valdapólitík en ekki jafnrétti, alveg sama hversu mikiđ gangnleir bjánar rembast viđ ađ endurtaka gömlu kreddurnar.

Egill Vondi, 31.10.2017 kl. 07:38

7 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Elskuleg konan mín gerir miklu betri mat en ég og hún rćktar fjölskyldu og vina sambönd mun betur en ég.  

Ég er hinsvegar mun betri í ađ byggja hús, halda ţeim viđ og lagfćra, ţađ sama á viđ um bíla.

Hún keyrir engu verr en ég ţó hún fari aldrei yfir áttatíu nema fyrir mistök. Ţess vegna ţá keyri ég landshluta á milli, ţađ tekur styttri tíma, jafnvel svo munar sólarhringum.

,    

Hrólfur Ţ Hraundal, 31.10.2017 kl. 07:54

8 Smámynd: Skeggi Skaftason

Háskólanemar setja ekki lög í landinu eđa samţykkja fjárlög.

Páll er bara svona gamaldags íhald sem finnst allt í lagi ađ mun fleiri kallar en konur sitji á löggjafaţingi Íslendinga og finndist sjálfsagt allt í góđu ef ástandiđ vćri eins og fyrir 40 árum, ţegar konur á ţingi mátti telja á fingrum annarrar handar. 

Skeggi Skaftason, 31.10.2017 kl. 11:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband