Vinstri grćnir endurtaka mistök Pírata

Vinstri grćnir eru ađ tapa kosningabaráttunni. Ţeir falla í sömu gildru og Píratar fyrir síđustu kosningar; hafa helst enga skođun en annars tvćr til ţrjár ólíkar á sama málinu.

Fyrir kosningarnar sl. haust voru Píratar međ um 30 prósent fylgi. Í kosningabaráttunni vildu ţeir ekki rugga bátnum, sigla fylginu heim. Vinstri grćnir nota sömu ađferđ núna. Og hún gefst jafn illa og Pírötum fyrir ári.

Vinstri grćnir kynna sig ýmist sem skattaflokk eđa bođa lága skatta; stundum eru ţeir međ ESB-ađild en annars á móti. En mest reyna Vinstri grćnir ađ halda kjafti og vera sćtir. Ţađ virkar ekki.

Samfylkingin er óđum á ná vopnum sínum og nagar fylgiđ af Vinstri grćnum.


mbl.is Sjálfstćđisflokkurinn međ 19,9%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, til lengdar er Vinstri grćnum ekki nóg "ađ halda kjafti og vera sćtir" og sízt međan menn vita af Steingrími J. snuđrandi ţarna og leitandi eftir áhrifum.

Jón Valur Jensson, 18.10.2017 kl. 18:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband