Fríblađaútgáfa Samfylkingar

Kjarninn er ađ stćrstum hluta í eigu samfylkingarfólks. Vilhjálmur Ţorsteinsson fjárfestir og fyrrum gjaldkeri Samfylkingar er stćrsti eigandinn. Ágúst Ólafur, efsti mađur á lista Samfylkingar í Reykjavík suđur, er einnig hluthafi.

Í efnistökum er Kjarninn ESB-sinnađur og framleiđir ásakanir um lögbrot andstćđinga Samfylkingar eftir hentugleikum.

Líkt og vinstrimönnum er tamt kennir Kjarninn sig viđ hugsjónir en vill samtímis fá peninga úr ríkissjóđi til ađ framleiđa og dreifa áróđrinum.

Međ fríblađaútgáfu hyggst Kjarninn búa í haginn fyrir vinstristjórn til ađ komast á ríkisjötuna. Getur ekki klikkađ.


mbl.is Kjarninn gefur út fríblađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skeggi Skaftason

 Ţetta skrifar mađurinn sem styđur međ ráđ og dáđ milljarđamćringa til valda, emnn sem kaupa sér umfjöllun fyrir vasapeningana sína.

Skeggi Skaftason, 12.10.2017 kl. 09:13

2 Smámynd: Baldinn

"Í efnistökum er Kjarninn ESB-sinnađur og framleiđir ásakanir um lögbrot andstćđinga Samfylkingar eftir hentugleikum."

Á ţetta ekki viđ um ţig líka Páll.  Skrifar ţú ekki hér gildis hlađinn orđ um andstćđinga Sjálfstćđisflokksins og ţá sérstaklega um Samfylkinguna.

Baldinn, 12.10.2017 kl. 09:47

3 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Ađ kasta grjóti úr glerhúsi er sannarlega ţađ sem viđ á hér.

Jón Ingi Cćsarsson, 12.10.2017 kl. 11:26

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Vilhjálmur Ţorsteinsson sem sagđi af sér sem gjaldkeri samfylkingarinnar vegna ţess ađ hann geymdi fé í skattaskjóli?

Er ekki einhver tvískinnungur ţarna? 

Jón Steinar Ragnarsson, 12.10.2017 kl. 11:32

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Jú viti menn, Vilhjálmur átti reikninga á Tortóla og víđar og einhverja sem ekki var hćgt ađ finna upphćđ innistćđu á. Hann ţrćtti reyndar fyrir ţetta, ţ.e.laug,í upphafi.

Vilhjálmur sagđi af sér gjaldkerastöđu í samfylkingunni og einnig sagđi hann sig úr stjórn Kjarnans. Skyldi ađaleigandinn vera kominn aftur í stjórn?

Sókn er greinilega besta vörnin í aflandseyjasköndulum.

Her er máliđ tíundađ.

http://www.ruv.is/frett/vilhjalmur-thorsteinsson-atti-tortolafelag

Jón Steinar Ragnarsson, 12.10.2017 kl. 11:41

6 Smámynd: Valur Arnarson

Er ţá Kjarninn rekin međ fé úr aflandsfélagi ? Ćtli allt sé upp á borđinu hjá ţeim gagnvart skattinum ?

Ţarf ekki ýtarlega umfjöllun um máliđ, međ djúsí fyrirsögnum, ţar sem ađeins stađreyndum er flaggađ en ekki spuna ?

Allt í bođi totróla félags Vilhjálms.

Valur Arnarson, 12.10.2017 kl. 12:29

7 Smámynd: Baldinn

Jón Steinar.  Ég bara skil ekki ţinn málflutning ţví ţú ferđ í hringi.  Á sama tíma og ţađ er í lagi ađ Bjarni Ben eđa Sigmundur eigi pening í skattskjóli eđa í tilfelli Bjarna selji korteri í hrun ađ ţá ert ţú hvađ eftir annađ ađ benda á Össur og nú Vilhjálm gjaldkera vegna ţeirra ađkomu ađ sama hlut.  Semsagt siđlaust ef ţú ert ekki í réttum flokki.  Hvernig á ađ vera hćgt ađ taka ţig alvarlega.

Baldinn, 12.10.2017 kl. 14:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband