Innflytjendur og flóttamenn eru sitthvađ

Norđmađur eđa Pólverji sem kemur hingađ til lands ađ vinna fyrir sér er innflytjandi en ekki flóttamađur. Albani eđa Indverji sem biđur um hćli á Íslandi er flóttamađur - en verđur innflytjandi ef umsókn hans er samţykkt.

Margvíslegur kostnađur hlýst af hćlisleitendum. Oft koma ţeir frá ríkjum ţar sem ekki er um ađ rćđa stríđsátök eđa ofsóknir gegn minnihlutahópum. Stundum koma ţeir án nokkurra skilríkja, beinlínis til ađ villa um fyrir íslenskum yfirvöldum. Fölsuđ skilríki koma einnig viđ sögu.

Ţađ er ódýrt áróđursbragđ hjá félagsmálaráherra ađ steypa alla útlendinga í sama mót sem koma til landsins ađ bćta kjör sín og kalla ţá innflytjendur.


mbl.is Án innflytjenda vćri velmegun minni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Rétt.  Ţađ er eiginlega móđgun viđ heiđarlegt fólk í atvinnuleit (eins og öllum innan EES er heimilt) ađ jafna ţeim viđ hćlisleitendur sem sćkjast margir hverjir ađeins eftir fríu uppihaldi.

Kolbrún Hilmars, 3.9.2017 kl. 15:59

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Áđur en félagsmálaráđherra hefur samrćđuna verđur hann ađ upplýsa hvađ margir "innflytjendur" eru á bótum án ţess ađ hafa áunniđ sér réttinn til bóta. 

Ragnhildur Kolka, 3.9.2017 kl. 16:26

3 Smámynd: Einar Sveinn Hálfdánarson

Ţetta er eins og viđ má búast af flokksmanni í ţessum flokki sem Ţorsteinn Víglundsson er í. Ţeir eru svo vanir hálfsannleik og úrúrsnúningum ađ ţađ hálfa vćri nóg. Hann segist endilega vilja taka umrćđuna, en gerir ekki einu sinni tilraun til ađ bera fram töluleg rök hvađ flóttamenn varđar. - Fremur ómerkilegt af honum ađ spyrđa saman ţessa tvo hópa, en kemur engan veginn á óvart.

Einar Sveinn Hálfdánarson, 3.9.2017 kl. 17:00

4 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Af hverju í ósköpunum erum viđ ađ nota almannafé til ađ mennta guđfrćđinga og halda ţeim síđan uppi .?Er ekki betra ađ nota peningana til ađ létta undir međ gamla fólkinu sem hefur stritađ myrkrana á milli alla ćfi?

Jósef Smári Ásmundsson, 3.9.2017 kl. 18:25

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Tek undir hér međ Páli, Kolbrúnu, Ragnhildi og Einari Sveini.

Jósef Smári fer út í óskylda sálma. Ímyndar hann sér, ađ einhverjum guđfrćđingum sé haldiđ uppi sem slíkum út á gráđuna? Ég veit ekki af neinum slíkum.

Jón Valur Jensson, 3.9.2017 kl. 20:08

6 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Viđ hvađ starfar ţú Jón Valur?

Jósef Smári Ásmundsson, 3.9.2017 kl. 20:18

7 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Jósef Smári

Hvers vegna menntum viđ nokkurn mann yfirleitt og notum til ţess skattfé almennings?

Yfirlýsing ţín hér ađ ofan tekur öđru fram sem ţú hefur látiđ frá ţér fara um árin!

Tek undir međ hinum vísa Jóni Vali í innleggi hans hér ađ ofan.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 3.9.2017 kl. 20:21

8 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

" Hvers vegna menntum viđ nokkurn mann yfirleitt og notum til ţess skattfé almennings?" Til ţess ađ hann skili ţví til baka til samfélagsins , Prédikari ( Gísli).

Jósef Smári Ásmundsson, 3.9.2017 kl. 20:33

9 Smámynd: Jón Valur Jensson

Áttirđu ţá viđ mig, Jósef Smári?! En ég hef aldrei notiđ neinna forrréttinda hjá ríki eđa sveitarfélögum. Hvađ međ ţig?! Og af hverju gerirđu ţetta ađ umrćđuefni á vefsíđu sem sem kemur ţessu ekkert viđ? -Og ţótt ţig varđi ekkert um ţađ, er ég enn ađ borga mín námslán.

Takk fyrir, Predikari, hér á undan!

Jón Valur Jensson, 3.9.2017 kl. 20:36

10 Smámynd: Jón Valur Jensson

Mig skortir ekkert upp á skyldutilfinningu gagnvart samfélaginu, Jósef Smári, og hef sýnt ţađ međ skrifum mínum og ólaunuđum félagsstörfum mínum margs konar um ára- og áratuga skeiđ.

Jón Valur Jensson, 3.9.2017 kl. 20:41

11 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Nei, Jón Valur, ég hef ekki notiđ neinna forréttinda hjá ríki eđa sveitarfélögum. Og ég vinn eins og ég hef alltaf gert viđ ţađ sem ég er menntađur til- Smíđar. En hvađ međ ţig, svo ég ítreki spurninguna? Og hver borgar ţér laun? Ég geri ekki ráđ fyrir ţví ađ ţú lifir á loftinu ţví ekki lifurđu af ólaunuđum félagsstörfum ţínum um ára- og áratuga skeiđ? Er ţér kannski svipađ fariđ og innflytjendunum sem ţú gagnrínir fyrir ađ lifa á ríkinu?

Jósef Smári Ásmundsson, 3.9.2017 kl. 20:55

12 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Jósef Smári reynir ađ hnýsast í einkamál Jóns Vals.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.9.2017 kl. 21:12

13 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Eg er ađ sýna fram á hrćsni Jóns Vals , Heimir. Gáđu ađ ţví ađ ég hef allt upp á borđinu varđandi sjálfan mig.

Jósef Smári Ásmundsson, 3.9.2017 kl. 21:27

14 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Jósef Smári. Ég efa ţađ ekki ađ allt sé uppi á borđum hjá ţér. Hygg ađ svo sé líka hjá JVJ. Annars hefur hann saýnt međ skrifum sínum ađ hann er fullfćr um ađ svara fyrir sig :)

Stundum er hnýsnin til ađ skemmta skrattanum :)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.9.2017 kl. 21:33

15 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ţađ hefur nú ekkert komiđ fram um ţađ ,Heimir. Eigum viđ ekki bara ađ leyfa honum ađ svara ţessari spurningu, ef hann vill Heimir. Ég lít svo á ađ ţetta sé okkar á milli. Nú , ef hann velur ţađ ađ halda ţessu fyrir sjálfan sig ţá stendur eftir efasemdir um heilindi hans ađ gagnrína ađra. Sjálfum finnst mér undarleg ţessi ţögn og einnig hvers vegna hann ţarf ađra til ađ svara fyrir sig.

Jósef Smári Ásmundsson, 3.9.2017 kl. 21:44

16 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Já Heimir, Jósef sýnir hér argasta dónaskap viđ JVJ. 

Helga Kristjánsdóttir, 3.9.2017 kl. 21:49

17 Smámynd: Jón Valur Jensson

Kominn er ég á ţann aldur, ađ ekki ţarf ég ađ stunda launavinnu né rekstur míns 31 árs gamla fyrirtćkis. Auk smá-eignatekna lifi ég á ţví sem ég á í lífeyrissjóđum og ţeim eftirlaunum sem Jósef á vćntanlega einnig tilkall til, ólíkt öđrum smiđi međ sama nafni á annarri öld. Ég ćtla rétt ađ vona, ađ enginn fari ađ rengja Jósef um ţennan rétt hans einungis í krafti ţess, ađ sú slettireka sé í öđrum pólitískum flokki en hann!

Annars er ég nýkominn í hús, en hef líka ţetta í farteskinu:

 

Hćlbítur nokkur í Hveragerđi

hafđi ei gagn af narti sínu,

en vilji hann líkjast Lyga-Merđi,

lćt ég hann kenna á skapi mínu.

   

Ég ţakka málvinum mínum innlegg ţeirra hér á undan.

Jón Valur Jensson, 3.9.2017 kl. 23:27

18 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Jósef Smári

Ertu hćttur ađ berja konuna ţína?

Rćđur hvort ţú svarar ţessu, enda einkamál ţitt. Ef ţú ekki svarar, tja......ţá standa eftir efasemdir......

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 4.9.2017 kl. 02:47

19 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Er hér auđvitađ ađ vísa í orđtak sem menn grípa margir til í "rökrćđum". Ekki ađ ég haldi eina sekúndu ađ JS beri konuna, en reyni ađ sýna fram á skrítna fćrslu hans međ svipuđu sniđi um Jón Val.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 4.9.2017 kl. 02:50

20 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ţakka ţér fyrir svariđ, Jón Valur. Sennilega á ţetta ţá viđ um alla guđfrćđinga sem útskrifast úr Háskólanum- geri ég ráđ fyrir. Prédikari: Nei, ég er ekki hćttur ađ berja konuna mína af ţeirri einföldu ástćđu ađ ég hef aldrei byrjađ á ţví. En af hverju er svona viđkvćmt ađ spyrja menn viđ hvađ ţeir starfa? Og hvađ er svona viđkvćmt viđ ţađ ađ koma fram undir nafni og sigla frekar undir fölsku flaggi.

Jósef Smári Ásmundsson, 4.9.2017 kl. 07:32

21 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ vćri fróđlegt ađ vita hvađa menntun Jósef telur til ţess fallna ađ halda gamalmennunum upp. Hann hefur nú útilokađ guđfrćđinga, en hvađ međ nám leikara, listamanna, kennara, félagsfrćđinga, skipulagsfrćđinga eđa sálfrćđinga. Allt nám sem kostađ er af ríkinu. Skapa ţessar starfstéttir aur í kassann? Ţarf Jósef ekki ađ kynna sér hringrás samfélagsins áđur en hann leggur í nćsta stéttastríđ? 

Ragnhildur Kolka, 4.9.2017 kl. 09:41

22 Smámynd: Snorri Hansson

Ég las pistil Páls og get ekki séđ betur en hann fjalli um umrćđuna um flóttafólk, innflytjendur og

fólk sem kemur til skamms tíma í vinnu viđ hin ýmsu störf.

Er ekki venjan ađ athugasemdir snúi ađ efninu , eđa er fólk ađ tapa sér hér á bloginu ???

Snorri Hansson, 4.9.2017 kl. 15:54

23 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ragnhildur Kolka: Mín skođun  er sú ađ engin starfstétt sé útilokuđ en ţađ er algjört skilyrđi ađ markađur sé fyrir ţjónustuna međal almennings í stađ ţess ađ fólk sé á spena hjá ríkinu. Leikarar og listamenn eiga ađ vera sjálfbćrir. Ef ţeir geta ekki lifađ af listinni án ţess ađ fá einhver listamannalaun ţá eiga ţeir ađ fara ađ gera eitthvađ annađ. Ţađ er ekkert sjálfgefiđ ađ ég og ţú ţurfi ađ borga fyrir ađ halda ţessu fólki uppi nema viđ viljum ţađ sjálf. Og ţetta gildir ađ sjálfsögđu um allar stéttir.

Jósef Smári Ásmundsson, 4.9.2017 kl. 17:52

24 Smámynd: Jón Valur Jensson

"Eg er ađ sýna fram á hrćsni Jóns Vals, Heimir," ritađi  Jósef Smári Ásmundsson hér 3.9. kl. 21:27.

Er ekki kominn tími fyrir hann til ađ biđjast afsökunar á ţeim orđum sínum?

Jón Valur Jensson, 5.9.2017 kl. 03:17

25 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Kćri Jón Valur.

Tek undir međ ţér í hvatningu til Jósefs Smára um ađ biđja ţig afsökunar á furđuskrifunum.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 5.9.2017 kl. 15:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband