Hagkerfið í leiðréttingu

Óeðlilegur vöxtur ferðamannastraums til landsins, sem m.a. stafaði af óeðlilega lágu gegni krónunnar, hleypti af stað ósjálfbærum vexti í ferðaþjónustu. Sem í ofanálag var niðurgreidd með því að greiða ekki sömu skattprósentu og annar atvinnurekstur.

Gengi krónunnar styrktist og það sló á vöxtinn í ferðþjónustunni. Fyrirsjáanleg aðlögun greinarinnar að skattaprósentunni, sem aðrar atvinnugreinar búa við, mun hækka verðið á Íslandi sem ferðamannalandi.

Ofvöxtur ferðaþjónustunnar síðustu ár mun leiða, við breyttar aðstæður, til minni umsvifa.

Hagkerfið er í leiðréttingu og veitti ekki af.


mbl.is Kynnisferðir segja upp starfsmönnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband