Sigmundur Davíð um RÚV

Skyldulesning.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Holl lesning þeim, sem endalaust lepja ruglið af RÚV sem hinn hinn eina, heilaga sannleik.

 Góðar stundir, með kveðju að sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 10.8.2017 kl. 21:32

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Sigmundur Davíð ætti að velja sína lífsbraut sjálfur hér eftir, en ekki láta aðra vafasama og ótraust samfélagsins toppa stýra sér.

Það sama gildir um alla aðra einstaklinga.

Sá sem hefur frelsi til að ganga sína eigin hugsjónalífsgötu, og er ávalt tjáningarfrjáls í öllum stéttarstigum samfélagsins, getur staðið og fallið með sinni hugsjónabaráttu í pólitíkinni og lífinu almennt. Og þorir jafnvel að vera heiðarlegur og hreinskilinn á ögurstundu. Og kennir ekki öðrum um sínar vandræðalegu ófarir. Og þarf heldur ekki að upphefja sig né hreykja sjálfum sér, á kostnað annarra góðra manna þrælavinnu.

Sigmundur Davíð á margt eftir ólært eins og mjög margir aðrir ungir einstaklingar, sem plataðir hafa verið af stað í það spillta forardýpi, sem pólitíkin raunverulega er.

Það var í þessu umrædda tilfelli ekki RÚV að kenna, að eitthvað var flókið í stöðunni sem ekki var auðvelt að standa hreint og beint frammi fyrir með svörum af hreinskilni. Reyndar er ekkert neinum einum né öðrum að kenna, þegar um heilt sundrað og embættisgjörspillt samfélag er að ræða.

Ja, nema náttúrulega lögmanna/dómstólaspillingar-stýringunni í samfélaginu.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 10.8.2017 kl. 22:15

3 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

RUV er margfaldlega búið að sanna sig sem gagnlausa stofnun. Þar innandyra er hópur fólks sem virðist ósnertanlegt, fólk sem leyfir sér að valta yfir mann og annan án þess að geta lagt fram nein sönnunargögn þar að lútandi. Auðvitað á að sækja þetta fólk til saka, fólk sem leyfir sér að níðast á öðrum eins og þarna er gert verður eins og hver annar að þurfa að standa skil á gjörðum sínum.

Það væri lítill söknuður að sjá á eftir RUV. Hér áður fyrr var talað um RUV sem öryggistæki sem hægt væri að nota þegar voveiflegir atburðir eiga sér stað, en ég held að það eigi ekki lengur við RUV. Það á að loka þessari stofnun sem fyrst.

Margir munu eflaust segja að ég fari of langt í þessari skoðun minni, en ég bendi á að RUV er ítrekað bert af því að flytja fals fréttir.

Tómas Ibsen Halldórsson, 10.8.2017 kl. 23:02

4 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Tómas Ibsen. Nefndu okkur einn fjölmiðil á Íslandi sem ekki hefur ítrekað verið einhverntíma bert að því að flytja pólitískan hálfsannleik í sínum fréttum. Ég man ekki eftir neinum, og fylgist ég þó mikið með fjölmiðlanna fréttum.

Pólitískur hálfsannleikur flokkast að mínu mati undir falsfréttir. Það er að segja, pólitískt leiðandi fréttir eikaaðila sem eiga og reka fjölmiðlana.

Það ættu allir að skilja mikilvægi þess að skattgreiðandi samfélag hafi fjölmiðil skattgreiðenda, og geti gert fullkomlega réttmætar samfélagskröfur til þess samfélagsfjölmiðils.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 10.8.2017 kl. 23:20

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Frábær er þessi grein eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson, afhjúpar algerlega hin vítaverðu vinnubrögð Rúvara. Sem flestir ættu að lesa þetta. Þakkir séu þeim Sigmundi og Páli megabloggara, sem enn er með fréttamannsnefið í lagi.

PS. Anna Sigríður. Margir pólitískir fjölmiðlar hafa sagt hálfsannleik á blöðum sínum og sumir ítrekað farið þar með algerar lygar árum saman, til dæmis Þjóðviljinn þegar hann var að fegra ástandið í Sovétríkjunum.

Jón Valur Jensson, 11.8.2017 kl. 02:13

6 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Tæknifyrirtæki auglýsir á veg-skylti hér endurnýjun ljósleiðara og þú átt kost á ótakmörkuðu niðurhali "í alvöru já takk" og há skörpu sjónvarpi, Skil ég það rétt? 

Helga Kristjánsdóttir, 11.8.2017 kl. 02:13

7 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Einn fjölmiðil, uhm ah, hvernig væri að hlusta á Útvarp Sögu? Þar fær fólk að tjá sig umbúðalaust. 

Fréttir er ekki það sem Útvarp Saga er aðallega með, en kemur fyrir. Fréttir koma stundum eftir viðtöl á  Útvarp Sögu við stjórnmálamenn og aðra.

RÚV, á að taka af ríkisspenanum, enda er meiri hluta frétta á RÚV fake News af því að Bogi og aðrir geta ekki staðist freistinguna að hagræða fréttunum eins og þeir vilja að þær séu, en ekki flytja ekki fréttirnar eins og þær í raun og veru eru.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 11.8.2017 kl. 03:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband