Stjórnarkreppan og Flokkur fólksins

Sjálfstæðisflokkurinn heldur sínu fylgi frá síðustu þingkosningum. Framsókn og Píratar eru á sama róli í könnunum og þegar kosið var. Samfylkingin er ekki lengur í útrýmingarhættu, bæta við sig 3-4 prósentum; svipað og nemur fylgislækkun Vinstri grænna.

Helstu breytingar frá kosningunum eru að tvíflokkurinn Björt framtíð og Viðreisn er fallinn út af þingi en Flokkur fólksins kominn inn.

Sitjandi ríkisstjórn var mynduð eftir stjórnarkreppu. Ef kosið yrði núna, og niðurstöður yrðu í samræmi við kannanir, kæmi upp úr hattinum ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Flokks fólksins og Framsóknar.


mbl.is „Súpa seyðið“ af stjórnarsamstarfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband