Guđni Th. gefur skotleyfi á sjálfan sig

Guđni Th. forseti stóđ fyrir sérstakri rannsókn ţegar hann ígrundađi hvort hann ćtti ađ taka völdin af dómsmálaráđherra og neita ađ undirrita skipunarbréf dómara í landsrétt. Guđni Th. gaf ţar međ undir fótinn međ ađ forsetinn hefđi völd til ađ breyta stjórnvaldsákvörđun ráđherra.

Viku seinna kemur sami Guđni Th. og ber sig aumlega vegna máls kynferđisbrotamanns sem fćr uppreisn ćru frá forseta. Forsetinn segir

ţađ er ekki ég sem tek ákvörđun­ina, stjórn­ar­at­höfn­in er ekki mín enda er ég ábyrgđarlaus á stjórn­ar­at­höfn­um sam­kvćmt stjórn­ar­skrá.

Hér verđur ekki bćđi sleppt og haldiđ. Annađ hvort er forsetinn međ vald til ađ breyta ákvörđun ráđherra eđa ekki. Fyrir viku sagđi Guđni Th.:

Sú stađa get­ur ţó vissu­lega komiđ upp ađ for­seti ţurfi ađ íhuga hvort hann vilji stađfesta stjórn­ar­at­hafn­ir.

Hvort er rétt, ţađ sem Guđni Th. segir í dag eđa í síđustu viku?

Misvísandi skilabođ Guđna Th. um valdheimildir forsetaembćttisins jafngilda skotleyfi á allar ákvarđanir embćttisins. Forsetinn ţarf ađ gyrđa sig í brók.

 


mbl.is Ákvörđunin tekin í ráđuneytinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Valdssviđ forseta íslands hefur alltaf veriđ á gráu svćđi;

ţess vegna ćttum viđ ađ stíga skrefiđ til fulls og taka upp franska KOSNINGA-KERFIĐ hér á landi ţannig ađ forseti íslands myndi axla raunverulega ábyrgđ á sinni ţjóđ:

="Sá ćtti völina sem ađ ćtti kvölina".

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/2183405/

Jón Ţórhallsson, 16.6.2017 kl. 16:26

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Guđni Th. hélt ađ hann kynni ađ vera forseti af ţví hann hafđi skrifađ ćvisögur forseta. Ţađ er ekki ólíkt og ţegar Martin Sheen hélt hann gćti veriđ forseti af ţví hann hafđi leikiđ forseta í White House-ţáttunum. Helsti munurinn á ţeim er ađ Sheen er mynduglegri en Th.

Ragnhildur Kolka, 16.6.2017 kl. 16:28

3 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţegar ekki er lengur skotleyfi á "perrann"  er fariđ ađ skjóta á forsetann. Gott ađ ţú býrđ ekki í einhverju glerhúsi, Páll Vilhjálmsson.

FORNLEIFUR, 16.6.2017 kl. 16:35

4 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Forseti okkar var ekki ţađ sem ţjóđin vildi heldur platađi RÚV honum inn á okkur. 

Valdimar Samúelsson, 16.6.2017 kl. 23:37

5 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Mikill er máttur RÚV. Ţađ "platađi" Kristjáni Eldjárn inn á ţjóđina međ ţví ađ hann var međ vinsćla sjónvarpsţćtti, platađi Vigdísi inn á sama hátt, kom Ólafi Ragnari á framfari í sjónvarpsţáttum og endalausum viđtölum. 

Ómar Ragnarsson, 17.6.2017 kl. 00:44

6 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég er sérlega óheppinn međ mína forseta,ađeins einn af ţeim náđi kjöri,Kristján Eldjárn.Raunar kaus ég Ólaf ragnar til endurkjörs líklega 2,svar. 

Helga Kristjánsdóttir, 17.6.2017 kl. 01:21

7 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Ragnar!

Helga Kristjánsdóttir, 17.6.2017 kl. 01:22

8 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ómar. Ţú ert sjálfur ađ segja ţetta er ţađ ekki. vigdís sagđist ekki hafa vilja skrifa undir EES og bćtti svo viđ en ég gerđiđ ţađ annars hefđu Ameríkanarnir sest ađ hér. Eldjárn var bara elítu fígúra eins og Vigdís. Ólafur tók völdin í sínar hendur eftir ađ hann komst undan Bilderbergunum.Hann ţroskađist til forseta. Ómar berđu alla fyrrverandi Forseta viđ Guđna sem tónar enn eins og barnaskóla kennari.???? Ómar Hmmm.

Valdimar Samúelsson, 17.6.2017 kl. 10:30

9 Smámynd: rhansen

ja ţvi miđur ,nu er skandallinn ađ koma i ljos !

rhansen, 17.6.2017 kl. 13:01

10 Smámynd: Elle_

Ţađ hefđi veriđ stćrđar prik fyrir forsetann ef hann hefđi tekiđ afstöđu sjálfur í báđum ţessu mmálum.

Elle_, 17.6.2017 kl. 23:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband