Víkingar, vopn og síđasta ferđalagiđ

Ísland var numiđ á tíma vopnaskaks víkingaaldar sem hefđ er fyrir ađ tímasetja 793 til 1066. Öld víkinganna hófst ţó fyrr, í sveitasamfélögum norrćnna manna sem lćrđu vopnaburđ til ađ verjast nágrönnum en nýttu síđar ţá kunnáttu, ásamt skipasmíđi og siglingafrćđum, til ađ leggja undir sig byggđir og óbyggđir í Evrópu og jafnvel Ameríku.

Bátskumlin í Eyjafirđi eru upphaf síđasta ferđalags víkingaaldarmanna. Báturinn flytur ţá til nýrra heimkynna og sverđiđ er til taks ef kemur til ófriđar. Hundi er lógađ til ađ húsbóndinn verđi ekki án förunautar.

Víkingar fćrđu samtíma sinn ekki í letur. Elstu ritheimildir um menningu ţeirra eru kristnar. Tilraunir seinni tíma ađ skilja samtíma víkinganna eru ţessu marki brenndar.

Viđ ţykjumst vita ađ Ísland var óbyggt, eđa ţví sem nćst, ţegar norrćnir menn tóku sér búsetu á níundu og tíundu öld. Ófriđurinn á Íslandi var ţar af leiđandi milli víkinganna sjálfra en ekki viđ sameiginlegan óvin.

Bátskumlin í Eyjafirđi geyma ekki plóg heldur sverđ. Ţađ gefur til kynna ađ fyrstu íslensku bćndurnir voru tengdari stríđsmenningu víkinga en brauđstritinu.


mbl.is „Ţetta er óvanalegt“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband