Lögmenn og dómstóll götunnar

Jóhannes Rúnar Jóhannesson og Ástráđur Haraldsson fara báđir međ lögfrćđilegan ágreining sinn viđ dómsmálaráđherra fyrir dómstól götunnar. Ţeir gera eins og almannatenglar, efna til hávađa í fjölmiđlum út af dómarastöđum sem ţeir ekki fengu.

Ţegar lögmenn velja götudómstólinn fremur en lögformlega leiđ réttarríkisins vakna óneitanlega grunsemdir um ađ ţeir telji málstađinn veikan fyrir dómstólum.

Málssókn moldríkra lögmanna fyrir dómstóli götunnar sýnir fegurstu eiginleika samfélagsins. Milljónin sem ţeir hvor um sig, Ástráđur og Jóhannes Rúnar, vilja í bćtur er vasapeningur í ţeirra bókhaldi. Ađalatriđiđ er ađ félagarnir fái stuđning almennings til ađ verđa dómarar í landsrétti.

En almenningur hlýtur ađ spyrja: skiptir máli hvađa lögmenn sitja í landsrétti? Eru ekki allir jafnir fyrir lögum?


mbl.is Held ađ fólki misbjóđi vinnubrögđin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ţađ er sérkennilegt ađ segja ađ ţeir "...hafi valiđ götudomstól i stađinn fyrirlögformlega leiđ réttarríkisins".

Ef máliđ er ţannig vaxiđ getur ţađ bara ţýtt tvennt: 

1. Ţeir hafa hćtt viđ ađ höfđa mál sín fyrir lögformlegum dómstólum. 

2. Ađ reka máll fyrir Hérađsdómi fellur undir hugtakiđ "dómsóll götunnar." 

Ómar Ragnarsson, 15.6.2017 kl. 07:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband