Grínistinn og n-orđiđ

Niggari er neikvćtt orđ um ţeldökka, sem einu sinni voru kallađir svertingjar, ţar áđur negrar, á tímabili afrískir-ameríkanar en núna oftast litađir. Í flokk litađra fara allir sem ekki eru hvítir á hörund, eins og hvítt sé ekki litur.

Bandarísk stjórnmálaumrćđa er ađ nokkrum hluta í höndum grínista, eins og víđa í vestrćnum heimi. Grínistinn Bill Maher er frjálslyndur og gagnrýninn á trú, bćđi kristna og múslímska. Hann er hvítur en kallađi sjálfan sig ,,heimilis-niggara" en ţađ orđ var notađ um ţeldökka sem unnu á heimilum hvítra á dögum ţrćlahalds, til ađgreiningar frá ţeim sem ţrćluđu á akrinum. ,,Heimilis-niggari" er tvöföld neikvćđni, vísar bćđi til hörundslitar međ gildishlöđnu orđalagi og hins ađ viđkomandi sé undirgefnari en hversdagslegur ţeldökkur á akrinum.

Krafist er ađ Bill Maher verđur sviptur vinnunni sem atvinnugrínisti hjá HBO. Niggari er orđ sem enginn sómakćr lćtur sér um munn fara í hálfkćringi. Ađeins er leyfilegt ađ rćđa orđiđ í samhengi viđ orđsifjafrćđi, líkt og hér er gert.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Múlatti er lýsandi orđ, gott og gilt, en notkun ţess fellur ekki öllum í geđ.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.6.2017 kl. 22:11

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Í veröld pólitískrar rétthugsunar er ekkert rúm fyrir húmor. 

Ragnhildur Kolka, 3.6.2017 kl. 23:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband