Falsfréttir, Pútin og tap frjálslyndra

Frjálslyndir og vinstrimenn töpuđu forsetakosningunum í Bandaríkjunum síđast liđiđ haust. Hillary Clinton, frambjóđandi ţeirra, útskýrir tapiđ međ inngripum Pútíns Rússlandsforseta og falsfréttum.

Hvorug skýringin er trúverđug. Clinton og frjálslyndir halda ţví fram ađ allar 17 bandarísku stofnanirnar sem fást viđ njósnir stađfesti ađ Rússar höfđu áhrif á bandarísku kosningarnar. Ţetta er falsfrétt, sem var afhjúpuđ í vitnaleiđslum á Bandaríkjaţingi. Engar sannanir hafa komiđ fram um afskipti Rússa og heldur ekki trúverđug útlistun á hvernig ţeir gćtu mögulega haft áhrif á kosningahegđun almennings í Bandaríkjunum.

Falsfréttir eru hugtak sem nćr hvorttveggja yfir fréttir sem halla réttu máli og skáldfréttir sem eru uppspuni frá rótum. Ekkert bendir til ađ frjálslyndir séu óduglegri en stuđningsmenn Trump ađ breiđa út falsfréttir. Fjölmiđlar eru, ţrátt fyrir allt, almennt á bandi frjálslyndra. En ţađ dugđi ekki til, Clinton tapađi.

Jeffrey D. Sachs kemur međ ţá skýringu ađ peningar stjórni bandarískum stjórnmálum. Trump sé handbendi peningamanna sem keyptu kosningarnar.

Vandinn viđ ţessa skýringu er ađ stór hluti Repúblíkanaflokksins var á móti Trump og vitanlega allur Demókrataflokkurinn. Stćrstu fjölmiđlarnir studdu Clinton en ekki Trump.

Líklegasta skýringin á tapi frjálslyndra er ađ ţeir höfđuđu ekki til bandarískra kjósenda. Trump talađi máli ţeirra sem voru afskiptir og útundan í hinu frjálslynda samfélagi. Og ţeir voru nógu margir til ađ Clinton tapađi.

 


mbl.is Clinton kennir fölskum fréttum um tapiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Clinton News Network (CNN) gengu fremstir í flokki međ Fake News (falskar fréttir) í ţeim tilgangi ađ hjálpa HRC en allt kom fyrir ekki.

Rannsóknir á spillingu HRC sitja á hakanum vegna ásakana um íhlutun Rússa í kosningunum, en rannsóknir ţar ađ lútandi hafa stađiđ yfir frá ţví um mitt síđasta ár án nokkurrar niđurstöđu.

MSM (Main Stream Media) fjallar lítiđ um ólöglegar njósnir Obama á Trump í ađdraganda kosninganna.

Obama reyndi ađ hafa áhrif á síđustu ţingkosningar í Ísrael ţar sem hann vildi fella Netanyahu, en tókst ekki. Bandaríkjamenn hafa ítrekađ beitt áhrifum sínum á stjórnarfar annarra landa, hefur Obama ekki einn forseta átti sök á slíku.

Allar líkur benda til ţess ađ Demókrataflokkurinn hafi beitt brögđum í kosningunum í nóvember. Nokkrar milljónir ólöglegra innflytjenda fengu ađ kjósa og hvatti Obama til ţess ađ ţeir fengju ţađ, auk nokkurra látinna einstaklinga og ţar ađ auki hafa einstaklingar játađ ađ ţeir kusu oftar en einu sinni og ţađ Demókrataframbjóđandann.

Ekki er vitađ til ţess ađ Pútín eđa rússneskir sendimenn hans hafi komiđ á kjörstađi í Bandaríkjunum til ađ greiđa Trump atkvćđi sín. Rússagrýla Demókrata eru ekkert annađ en Fake News.

Tómas Ibsen Halldórsson, 1.6.2017 kl. 11:56

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ţetta ţarfnast ýtarlegri umfjöllunar.

"Clinton was referring to an October 7, 2016 joint statement from the Homeland Security Department and Office of the Director of National Intelligence claiming, 'The U.S. Intelligence Community (USIC) is confident that the Russian Government directed the recent compromises of emails from U.S. persons and institutions, including from U.S. political organizations.' " Heimild: Breitbart.

Ţađ eru 17 stofnanir í USIC. En samkvćmt James Clapper, fyrrverandi yfirmađur njósnamála, tóku "bara" FBI, CIA og NSA virkan ţátt í rannsókninni.

Wilhelm Emilsson, 1.6.2017 kl. 12:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband