Frosti, Ann Coulter og frjálslyndur fasismi

Frosti Logason og Ann Coulter virđast ekki margt sameiginlegt, nema kannski áhuga á fallegum konum. En bćđi andćfa ţau, hvort međ sínum hćtti, sjálfhverfustjórnmálum sem á ensku kallast ,,identity-politics".

Frosti skrifar í Fréttablađiđ, sjá endursögn Eyjunnar, um sjálfhverfustjórnmál: 

Málfrelsiđ er úrelt afsprengi feđraveldis. Viđ afnemum ţađ fyrir fólk sem viđ höfum ákveđiđ ađ ţarfnist sérstakrar verndar. Viđ trúum ekki á samrćđur og rök, sumir mega einfaldlega ekki tjá sig.

Ann Coulter fćr ekki ađ tala í Berkeley-háskólanum sökum ţess ađ hún er međ rangar skođanir ađ dómi sjálfhverfusinna, sem ţola ekki ađ heyra ţćr.

Sjálfhverfustjórnmál ganga út á ađ óţol sumra fyrir skođunum annarra sé rétthćrri en tjáningarfrelsiđ. Sjálfhverfusinnar búa til hugtök eins og ,,hatursorđrćđa" og efna til ofsókna gegn einstaklingum međ rangar skođanir.

Rökleg afleiđing sjálfhverfustjórnmála er eins og til er stofnađ, hugtakamótsögn: frjálslyndur fasismi.


mbl.is Kćra fái Ann Coulter ekki ađ mćta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Í raun má taka "frjálslyndiđ" út úr hugtakinu og kalla ţetta bara nýfasisma, ţví ţađ er ekkert frjálslynt viđ sjálfhverustjórnmál.

Ragnhildur Kolka, 23.4.2017 kl. 13:24

2 Smámynd: Mofi

Ertu viss um ađ Frosti sé á móti málfrelsi?  Er ekki einhver séns ađ ţessi orđ séu kaldhćđni?

Mofi, 23.4.2017 kl. 18:46

3 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Ég skil orđ Frosta ţannig ađ hann andćfi takmörkun málfrelsins í ţágu ţeirra sem ţola ekki skođanir annarra.

Fasismi er vitanlega aldrei frjálslyndur. En ţegar frjálslyndir vinstrimenn taka upp fasíska orđrćđu, sbr. ađ brennimerkja tilteknar skođanir sem ,,hatursorđrćđu", er hćgt ađ tala frjálslyndan fasisma. Meint frjálslyndi er sem sagt fasismi í sauđagćru.

Páll Vilhjálmsson, 23.4.2017 kl. 19:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband