Baldur og mótsögn frjálslyndra

Ákall um heildarlöggjöf gegn mismunun má finna hjá Baldri Kristjánssyni sóknarpresti. Í ákallinu felst mótsögn frjálslyndra sem afhjúpar veruleikafirringu ţeirra.

Frjálslyndir vilja ekki mismuna fólki eftir trúarbrögđum. Ţeir vilja heldur ekki kynjamismunun.

Múslímatrú, á hinn bóginn, mismunar fólki kerfisbundiđ. Í fyrsta lagi hafna múslímar trúfrelsi - ţađ er ađeins ein sönn trú í ţeirra bókum. Ađrir eru óverđugir. Í öđru lagi mismunar íslam konum - ţćr eru annars flokks borgarar.

Hvorki Baldur né ađrir frjálslyndir geta smíđađ löggjöf er í senn virđir einstaklingsfrelsi og jafnframt trúfrelsi. Einfaldlega vegna ţess ađ trúfrelsiđ nota múslímar til ađ kúga konur og meina fólki ađ skipta um trú. Nema, auđvitađ, múslímar taka viđ ţeim sem vilja játa íslam.

Íslam og vestrćn mannréttindi er ekki hćgt ađ samrćma. Ţađ er mótsögnin sem frjálslyndir neita ađ viđurkenna.


mbl.is Hvar eru konurnar?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ne,Baldri tekst ekki ađ smíđa lögjöf sem virđir hvoru tveggja trúfrelsi og einstaksfrelsi. Hempuklćddur nýtur hann aftur á móti allt sitt frelsi til ađ koma fram eins og hver annar sýslumađur ţegar ađstćđur leyfa.Fjögur í giftingu og rubbađ af eins og "ging gang gilie gilli-minniđ mig á ađ ţiđ eruđ búin ađ borga.

Helga Kristjánsdóttir, 15.3.2017 kl. 16:40

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Prestar á borđ viđ Toshiki Toma og Baldur höfđa til pólitísks réttrúnađar í örvćntu kapphlaupir um sauđi í hnignandi kirkju. Ađallega er ţetta ţó gert til sjálfshelgunnar.

Ţeir átta sig ţó ekki á ţví ađ hiđ frjálslynda góđa og vinstrihneigđa fólk er ađ megninu opinberlega trúlaust eđa hefur enga vitneskju né afstöđu til trúmála.

Jón Steinar Ragnarsson, 15.3.2017 kl. 17:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband