Píratar tapa RÚV til Vinstri grćnna

Píratar bera sig aumlega eftir ađ fjölmiđill sem töldu sig eiga skuldlausan, RÚV, virđist halla sér ađ Vinstri grćnum. Eyjan tekur saman umkvartanir Pírata gagnvart RÚV.

Katrín Jakobsdóttir formađur Vinstri grćnna var liđna helgi fastagestur í fréttum RÚV ađ fordćma Trump og hafna einkarekstri í heilbrigđiskerfinu. Lítiđ sást til Pírata, aldrei ţessu vant.

Píratar eru komnir á lista yfir lýđskrumsflokka og ekki hjálpar ţađ upp á sakirnar. En útslagiđ fyrir fréttastofuna á Efstaleiti gerir ţó sú stađreynd ađ Píratar skora lítiđ í skođanakönnunum. RÚV veđjar alltaf á stćrsta vinstriflokkinn. Einu sinni var ţađ Samfylkingin, fyrir síđustu kosningar Píratar en núna Vinstri grćnir.


mbl.is Píratar fordćma tilskipanir Trumps
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrossabrestur

Sagt er ađ glöggt sé gestsaugađ, ţađ er góđs viti ađ Norđmenn skuli sjá í gegnum Pírata vonandi fara Íslendingar ađ gera ţađ líka.

Hrossabrestur, 30.1.2017 kl. 19:20

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ţađ vildi svo til ađ í kosningunum töpuđu Píratar stöđu sinni sem stćrsti stjórnarandstöđuflokkurinn yfir til Vinstri grćnna ef ţađ skyldi hafa fariđ fram hjá mönnum. 

En mikill er máttur RÚV ađ ráđa yfir ţessu tapi. 

Ómar Ragnarsson, 31.1.2017 kl. 01:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband