Málefni međ 5,7% fylgi í ríkisstjórn

Samfylkingin var 0,8 prósentum frá ţví ađ ţurrkast út af ţingi fyrir ţrem vikum. En nćsta ríkisstjórn gćti orđiđ Samfylkingarstjórn. Samkvćmt orđum formanns 5,7 prósent flokksins:

Samfylkingin er til í ađ taka ţátt í fimm flokka stjórn, segir Logi Már Einarsson, formađur Samfylkingarinnar. Hann segir ađ ef málefni sem flokkurinn leggur áherslu á fá inni í slíku samstarfi sé flokkurinn til í stjórnarsamstarf.

Vinstristjórnin verđur sem sagt ekki ađ veruleika nema málefni Samfylkingar verđi í forgangi.

Jamm.


mbl.is „Hreinskipt og gott samtal“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: rhansen

Og eina málefniđ sem fyrr  ,,,Inganga i ESB   eđa svo sagđi Logi i lok fundar !! 

rhansen, 17.11.2016 kl. 17:06

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Gangiđ bara inn Samfó,bara ekki međ ćttjörđ okkar sem ađgöngumiđa.

Helga Kristjánsdóttir, 17.11.2016 kl. 18:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband