Píratar: við hlustum aðeins á suma kjósendur

Píratar hlupu á sig þegar þeir boðuðu til stjórnarmyndunarviðræðna fyrir kosningar. Lítilsvirðingin fyrir lýðræðinu, að mynda stjórn fyrir kosningar, kennir Kolbrún Bergþórsdóttir við ofríki í leiðara DV.

Píratar vilja núna kalla viðræðurnar, sem eiga að hefjast á morgun, umræðu um málefni. Þeir segjast ekki ætla að ræða ráðherraembætti strax af virðingu fyrir kjósendum.

En virðing Pírata fyrir kjósendum er ekki meiri en svo að þeir útiloka fyrirfram alla kjósendur Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Lýðræðisþroski Pírata nær ekki út fyrir eiginhagsmuni. Píratar þekkja betur til tölvuleikja en bóka - samt komst einhver þeirra í eintak af Machiavelli. 


mbl.is Ræða um málefni, ekki embætti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband