Tvöföld neitun Guđna Th. er píratapólitík

Ţýđing orđanna ,,forsetinn á ekki ađ vera ópólitískur" er ađ hann eigi ađ vera pólitískur. Tvöföld neitun í tilvitnađri setningu gefur til kynna lođnar hugmyndir um meginatriđi baráttunnar um Bessastađi: hvernig á ađ fara međ forsetavaldiđ.

Í öđru viđtali sama dag segir Guđni Th. ađ ,,forsetinn eigi ađ standa utan pólitískra fylkinga." Til ađ forseti geti í senn veriđ pólitískur en jafnframt stađiđ utan pólitískra fylkinga ţarf forsetinn sjálfur ađ vera pólitískt afl.

Enginn verđur pólitískt afl nema stunda pólitík og lćra stjórnmálaiđju međ ţeim eina hćtti sem hún lćrist: međ iđkun. Guđni Th. hefur aldrei stundađ pólitík. Ţess vegna hljómar hann eins og Pírati, slćr úr og í um forsetavaldiđ, og er álíka trúverđugur og Birgitta og félagar.

Ólafur Ragnar er pólitískt afl. Davíđ Oddsson raunar líka.


mbl.is Forsetinn á ekki ađ vera ópólitískur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband